Ecclestone metur í næstu viku hvort mótshaldi í Barein verði aflýst 17. febrúar 2011 19:12 Bernie Ecclestone á mótssvæðinu í Suður Kóreu í fyrra. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Bernie Ecclestone fylgist grannt með ástandinu í Barein, þar sem mótmælendur og lögregla tókust harkalega á í Manama, höfuðborg Barein í morgun. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins á að fara fram í landinu þann 13. mars. Í frétt á autosport.com í dag segir að dauðsföll og meiðsli hafi orðið átökum í morgun milli mótmælenda og lögreglu. Í frétt á bbc.com í dag segir Ecclestone muni ákveða hvort mótinu verði aflýst í næstu viku. "Ef hlutirnir verða áfram eins og þeir eru í dag þá er svarið nei. Ef málin hafa ekki róast á miðviikudag, þá held ég að við verðum líklega að aflýsa", sagði Ecclestone í frétt bbc.com. Mótshaldi í GP 2 Asíu mótarröðinni sem átti að vera í Barein um helgina hefur verið frestað segir á autosport.com og að að Formúlu 1 lið hittist í Barcelona á föstudaginn til að ræða ástandið í Barein. Til stendur að æfa á brautinni 3.-6. mars og á það að vera lokæfing vetrarins, en eigi það að ganga eftir verða keppnislið að flytja bíla sína í byrjun næstu viku til Mið-Austurlanda. Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bernie Ecclestone fylgist grannt með ástandinu í Barein, þar sem mótmælendur og lögregla tókust harkalega á í Manama, höfuðborg Barein í morgun. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins á að fara fram í landinu þann 13. mars. Í frétt á autosport.com í dag segir að dauðsföll og meiðsli hafi orðið átökum í morgun milli mótmælenda og lögreglu. Í frétt á bbc.com í dag segir Ecclestone muni ákveða hvort mótinu verði aflýst í næstu viku. "Ef hlutirnir verða áfram eins og þeir eru í dag þá er svarið nei. Ef málin hafa ekki róast á miðviikudag, þá held ég að við verðum líklega að aflýsa", sagði Ecclestone í frétt bbc.com. Mótshaldi í GP 2 Asíu mótarröðinni sem átti að vera í Barein um helgina hefur verið frestað segir á autosport.com og að að Formúlu 1 lið hittist í Barcelona á föstudaginn til að ræða ástandið í Barein. Til stendur að æfa á brautinni 3.-6. mars og á það að vera lokæfing vetrarins, en eigi það að ganga eftir verða keppnislið að flytja bíla sína í byrjun næstu viku til Mið-Austurlanda.
Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira