Innlent

Frítt kort með útvistarskógum

Mógilsá
Skógurinn við rætur Esjunnar er á nýju yfirlitskorti.
Mógilsá Skógurinn við rætur Esjunnar er á nýju yfirlitskorti.
Korti með upplýsingum um fimmtíu áhugaverða útivistarskóga um land allt er nú dreift endurgjaldslaust í útibúum Arion banka, upplýsingamiðstöðvum ferðamála, garðplöntusölum og víðar. Það er Skógræktarfélag Íslands og Arion banki sem gefa út kortið í tilefni af alþjóðlegu ári skóga árið 2011. „Skógarnir eru af öllum stærðum og gerðum, langflestir í alfaraleið og margir í næsta nágrenni við helstu þéttbýlisstaði. Þeir eru því upplagðir áningarstaðir fólks sem á leið um landið,“ segir í tilkynningu um kortið sem nefnt er „Rjóður í kynnum“.- gar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×