Sveinbjörn: Menn verða að vera tilbúnari á bekknum Hjalti Þór Hreinsson í Höllinni á Akureyri skrifar 29. september 2011 21:24 Sveinbjörn var góður framan af í kvöld, en það dró af honum eins og öllu liði Akureyrar. Fréttablaðið Sveinbjörn Pétursson segir að menn verði að vera tilbúnari að koma inn af bekknum en í kvöld. Akureyri tapaði fyrir FH 20-24. Þó er vert að minnast á fína innkomu Stefáns Guðnasonar, sem kom inn fyrir Sveinbjörn, sem varði fimm skot á þeim tíma sem hann spilaði. "Menn hættu bara að spila skynsamlega eftir þessa góðu byrjun. Vörnin var samt flott og sóknin gekk vel til að byrja með." "Svo missum við aðeins dampinn í hálfleiknum en höldum samt alveg haus og erum yfir í hálfleik. Svo veit ég ekki með seinni hálfleik." “Það var eins og menn væru ekki tilbúnir að koma inn á. Þeir þurfa að vera tilbúnari að stíga skrefið þegar þeir koma inn. Það má ekki gerast að leikurinn hrynji þegar það vantar tvo menn, þó að þeir séu lykilmenn (Heimir Örn er meiddur og Hörður Fannar meiddist í seinni hálfleik, innsk.). Við þurfum að skoða þetta vel, ekki bara þeir sem koma inn á heldur við allir, þar á meðal ég.” “Við tókum kolrangar ákvarðanir í sókninni og það er bara ekki boðlegt. Við vorum rosalega hægir og skorum ekki nema 4 mörk á 20 mínútum í seinni hálfleik.” “Það eina jákvæða við þetta er að það er stutt í næsta leik til að svara fyrir þetta,” sagði Sveinbjörn. Olís-deild karla Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
Sveinbjörn Pétursson segir að menn verði að vera tilbúnari að koma inn af bekknum en í kvöld. Akureyri tapaði fyrir FH 20-24. Þó er vert að minnast á fína innkomu Stefáns Guðnasonar, sem kom inn fyrir Sveinbjörn, sem varði fimm skot á þeim tíma sem hann spilaði. "Menn hættu bara að spila skynsamlega eftir þessa góðu byrjun. Vörnin var samt flott og sóknin gekk vel til að byrja með." "Svo missum við aðeins dampinn í hálfleiknum en höldum samt alveg haus og erum yfir í hálfleik. Svo veit ég ekki með seinni hálfleik." “Það var eins og menn væru ekki tilbúnir að koma inn á. Þeir þurfa að vera tilbúnari að stíga skrefið þegar þeir koma inn. Það má ekki gerast að leikurinn hrynji þegar það vantar tvo menn, þó að þeir séu lykilmenn (Heimir Örn er meiddur og Hörður Fannar meiddist í seinni hálfleik, innsk.). Við þurfum að skoða þetta vel, ekki bara þeir sem koma inn á heldur við allir, þar á meðal ég.” “Við tókum kolrangar ákvarðanir í sókninni og það er bara ekki boðlegt. Við vorum rosalega hægir og skorum ekki nema 4 mörk á 20 mínútum í seinni hálfleik.” “Það eina jákvæða við þetta er að það er stutt í næsta leik til að svara fyrir þetta,” sagði Sveinbjörn.
Olís-deild karla Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira