Djokovic sá við Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2011 11:51 Djokovic fagnar sigrinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Serbinn Novak Djokovic gerði sér lítið fyrir og sló Roger Federer úr leik í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í þremur settum. Federer bar sigur á býtum á þessu móti í fyrra en hann mátti þola tap gegn Djokovic í dag. Sá serbneski vann, 7-6, 7-5 og 6-4. Djokovic sló Federer einnig úr leik á opna bandaríska mótinu í haust en þessir kappar mættust sömuleiðis í undanúrslitum á opna ástralska árið 2008. Þá vann Djokovic einnig, 3-0. Það var einmitt þá sem að Djokovic vann sitt eina stórmót í tennis á ferlinum til þessa. Hann vann Frakkann Jo-Wilfried Tsonga í úrslitum. Hann mætir nú annað hvort Andy Murrary eða David Ferrer í úrslitum en sá síðarnefndi sló út Rafael Nadal, efsta mann heimslistans, í fjórðungsúrslitum í gær. Federer er í öðru sæti heimslistans. Sú úrslitaviðureign verður sú fyrsta á stórmóti í þrjú ár þar sem hvorki Nadal né Federer eru að spila til sigurs. Federer byrjaði reyndar betur í viðureigninni í morgun en Djokovic hafði betur í oddalotunni, 7-3. Federer komst svo í 5-2 forystu í öðru setti en þá snerist leikurinn algjörlega Djokovic í hag. Hann vann næstu fimm lotur, þar af þrjár þar sem Federer átti uppgjöf, og kláraði settið 7-5. Hann kláraði svo verkefnið í þriðja settinu þrátt fyrir að Federer hafi gert sitt allra besta til að koma sér aftur inn í viðureignina. Það tókst ekki. Murray og Ferrer mætast í síðari undanúrslitaviðureigninni á morgun um klukkan 8.30. Hún verður í beinni útsendingu á Eurosport. Erlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic gerði sér lítið fyrir og sló Roger Federer úr leik í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í þremur settum. Federer bar sigur á býtum á þessu móti í fyrra en hann mátti þola tap gegn Djokovic í dag. Sá serbneski vann, 7-6, 7-5 og 6-4. Djokovic sló Federer einnig úr leik á opna bandaríska mótinu í haust en þessir kappar mættust sömuleiðis í undanúrslitum á opna ástralska árið 2008. Þá vann Djokovic einnig, 3-0. Það var einmitt þá sem að Djokovic vann sitt eina stórmót í tennis á ferlinum til þessa. Hann vann Frakkann Jo-Wilfried Tsonga í úrslitum. Hann mætir nú annað hvort Andy Murrary eða David Ferrer í úrslitum en sá síðarnefndi sló út Rafael Nadal, efsta mann heimslistans, í fjórðungsúrslitum í gær. Federer er í öðru sæti heimslistans. Sú úrslitaviðureign verður sú fyrsta á stórmóti í þrjú ár þar sem hvorki Nadal né Federer eru að spila til sigurs. Federer byrjaði reyndar betur í viðureigninni í morgun en Djokovic hafði betur í oddalotunni, 7-3. Federer komst svo í 5-2 forystu í öðru setti en þá snerist leikurinn algjörlega Djokovic í hag. Hann vann næstu fimm lotur, þar af þrjár þar sem Federer átti uppgjöf, og kláraði settið 7-5. Hann kláraði svo verkefnið í þriðja settinu þrátt fyrir að Federer hafi gert sitt allra besta til að koma sér aftur inn í viðureignina. Það tókst ekki. Murray og Ferrer mætast í síðari undanúrslitaviðureigninni á morgun um klukkan 8.30. Hún verður í beinni útsendingu á Eurosport.
Erlendar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti