Green Bay óstöðvandi - gengur ekkert hjá Eagles 10. október 2011 15:15 Leikmenn Atlanta réðu lítið við Rodgers í nótt. Meistarar Green Bay Packers eru hreinlega óstöðvandi í NFL-deildinni. Liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt og litlu breytti þó liðið hefði lent 14-0 undir. Það vann samt, 25-14. Eftir fimm vikur eru flestir á því að Packers sé með besta liðið í deildinni. Packers er búið að vinna alla leiki sína og leikstjórnandinn Aaron Rodgers er í ótrúlega góðu formi. Hann átti enn einn stórleikinn í nótt og kláraði meðal annars sendingar á tólf mismunandi samherja. Það er jöfnun á félagsmeti og fáheyrður árangur. Draumalið Philadelphia Eagles er ekki að standa sig eins vel og tapaði enn og aftur í gær. Liðið hefur nú aðeins unnið enn leik en tapað fjórum. Packers er eina liðið sem hefur unnið alla fimm leiki sína í deildinni en Detroit Lions getur jafnað þann árangur með sigri á Chicago Bears í nótt. Sá leikur er í beinni útsendingu á ESPN America sem hægt er að sjá a´Digital Ísland.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Philadelphia 31-24 Carolina-New Orleans 27-30 Houston-Oakland 20-25 Indianapolis-Kansas City 24-28 Jacksonville-Cincinnati 20-30 Minnesota-Arizona 34-10 NY Giants-Seattle 25-36 Pittsburgh-Tennessee 38-17 San Francisco-Tampa Bay 48-3 Denver-San Diego 24-29 New England-NY Jets 30-21 Atlanta-Green Bay 14-25 Erlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Sjá meira
Meistarar Green Bay Packers eru hreinlega óstöðvandi í NFL-deildinni. Liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt og litlu breytti þó liðið hefði lent 14-0 undir. Það vann samt, 25-14. Eftir fimm vikur eru flestir á því að Packers sé með besta liðið í deildinni. Packers er búið að vinna alla leiki sína og leikstjórnandinn Aaron Rodgers er í ótrúlega góðu formi. Hann átti enn einn stórleikinn í nótt og kláraði meðal annars sendingar á tólf mismunandi samherja. Það er jöfnun á félagsmeti og fáheyrður árangur. Draumalið Philadelphia Eagles er ekki að standa sig eins vel og tapaði enn og aftur í gær. Liðið hefur nú aðeins unnið enn leik en tapað fjórum. Packers er eina liðið sem hefur unnið alla fimm leiki sína í deildinni en Detroit Lions getur jafnað þann árangur með sigri á Chicago Bears í nótt. Sá leikur er í beinni útsendingu á ESPN America sem hægt er að sjá a´Digital Ísland.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Philadelphia 31-24 Carolina-New Orleans 27-30 Houston-Oakland 20-25 Indianapolis-Kansas City 24-28 Jacksonville-Cincinnati 20-30 Minnesota-Arizona 34-10 NY Giants-Seattle 25-36 Pittsburgh-Tennessee 38-17 San Francisco-Tampa Bay 48-3 Denver-San Diego 24-29 New England-NY Jets 30-21 Atlanta-Green Bay 14-25
Erlendar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Höttur | Mikilvægur leikur í jafnri deild Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Sjá meira