Straumfjarðará að ljúka góðu sumri Vötn og Veiði skrifar 13. september 2011 11:47 Lax þryettur í Straumfjarðará Mynd: Páll Ketilsson Þær laxveiðiár á vestanverðu landinu sem skilað hafa betri veiði heldur en í fyrra eru líklega teljandi á fingrum annarrar handar og jafnvel þó svo að viðkomandi hönd hefði lent í slysi og tapað einhverjum fingrum. Ein þeirra er Straumfjarðará. Veiði er um það bil að ljúka í Straumu, en þann 7.9, eða s.l. miðvikudag (að kvöldi) voru komnir 376 laxar á land úr ánni, en allt síðasta sumar veiddust í ánni 355. Síðasta ár taldist þó fremur slakt, það verður að segjast eins og er, en afli markaðist af herfilegum skilyrðum. Áin var nánast oní grjóti alla vertíðina. Heldur skárri staða var í sumar. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4025 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Flott veiði í Miðfjarðará Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Veiði Frábær veiði í Breiðdalsá og Hrútafjarðará að fara í gang Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Mjög gott í Langá Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði
Þær laxveiðiár á vestanverðu landinu sem skilað hafa betri veiði heldur en í fyrra eru líklega teljandi á fingrum annarrar handar og jafnvel þó svo að viðkomandi hönd hefði lent í slysi og tapað einhverjum fingrum. Ein þeirra er Straumfjarðará. Veiði er um það bil að ljúka í Straumu, en þann 7.9, eða s.l. miðvikudag (að kvöldi) voru komnir 376 laxar á land úr ánni, en allt síðasta sumar veiddust í ánni 355. Síðasta ár taldist þó fremur slakt, það verður að segjast eins og er, en afli markaðist af herfilegum skilyrðum. Áin var nánast oní grjóti alla vertíðina. Heldur skárri staða var í sumar. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4025 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Flott veiði í Miðfjarðará Veiði Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Árbót við Laxá í Aðaldal í höndum Fishing Partners Veiði Frábær veiði í Breiðdalsá og Hrútafjarðará að fara í gang Veiði Ein skæðasta haustflugan í sumar Veiði Mjög gott í Langá Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði