Pavel með risa þrefalda tvennu – Snæfell tapaði í Keflavík Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. janúar 2011 21:31 Pavel Ermolinskij. Þrettándu umferð í Iceland Express deild karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Grindavík lagði botnlið KFÍ á Ísafirði 74-64 og er Grindavík með 22 stig í öðru sæti deildarinnar. Íslandsmeistaralið Snæfells tapaði stórleik kvöldsins gegn Keflavík á útivelli og var sigur heimamanna öruggur 112-89. KR vann Hamar á heimavelli 97-87 og þar fór Pavel Ermolinskij á kostum í liði KR með magnaði þrefalda tvennu, 17 stig, 17 fráköst og 16 stoðsendingar. Snæfell er efst með 22 stig, Grindavík er með 22 stig, Keflavík 18 og KR 18. KFÍ-Grindavík 64-74 KFÍ: Marco Milicevic 16/5 fráköst, Craig Schoen 13, Carl Josey 10/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 8, Darco Milosevic 7, Richard McNutt 4/9 fráköst, Ari Gylfason 3, Pance Ilievski 3, Guðni Páll Guðnason 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Sævar Vignisson 0, Leó Sigurðsson 0.Grindavík: Ryan Pettinella 17/4 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 16/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/4 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 9, Ómar Örn Sævarsson 6/9 fráköst, Helgi Jónas Guðfinnsson 2, Helgi Björn Einarsson 1, Björn Steinar Brynjólfsson 1, Bergur Hinriksson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Keflavík-Snæfell 112-89 Keflavík: Thomas Sanders 30/5 stolnir, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/5 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/7 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 16/9 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 11/6 fráköst, Gunnar Einarsson 9/5 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 5/4 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2, Kristján Tómasson 0, Magnús Þór Gunnarsson 0/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hafliði Már Brynjarsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/13 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 20/7 fráköst, Sean Burton 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 7, Atli Rafn Hreinsson 7/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Daníel A. Kazmi 2, Kristján Andrésson 2, Guðni Sumarliðason 0, Gunnlaugur Smárason 0, Ryan Amaroso 0. KR-Hamar 97-87 KR: Marcus Walker 19, Pavel Ermolinskij 17/17 fráköst/16 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 16, Fannar Ólafsson 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 15/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 9, Ólafur Már Ægisson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0, Ágúst Angantýsson 0, Matthías Orri Sigurðarson 0, Páll Fannar Helgason 0.Hamar: Svavar Páll Pálsson 14/4 fráköst, Kjartan Kárason 14, Andre Dabney 13/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13/6 fráköst, Nerijus Taraskus 13, Ellert Arnarson 11/5 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/7 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0, Stefán Halldórsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Þrettándu umferð í Iceland Express deild karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum. Grindavík lagði botnlið KFÍ á Ísafirði 74-64 og er Grindavík með 22 stig í öðru sæti deildarinnar. Íslandsmeistaralið Snæfells tapaði stórleik kvöldsins gegn Keflavík á útivelli og var sigur heimamanna öruggur 112-89. KR vann Hamar á heimavelli 97-87 og þar fór Pavel Ermolinskij á kostum í liði KR með magnaði þrefalda tvennu, 17 stig, 17 fráköst og 16 stoðsendingar. Snæfell er efst með 22 stig, Grindavík er með 22 stig, Keflavík 18 og KR 18. KFÍ-Grindavík 64-74 KFÍ: Marco Milicevic 16/5 fráköst, Craig Schoen 13, Carl Josey 10/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 8, Darco Milosevic 7, Richard McNutt 4/9 fráköst, Ari Gylfason 3, Pance Ilievski 3, Guðni Páll Guðnason 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Sævar Vignisson 0, Leó Sigurðsson 0.Grindavík: Ryan Pettinella 17/4 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 16/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/4 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 9, Ómar Örn Sævarsson 6/9 fráköst, Helgi Jónas Guðfinnsson 2, Helgi Björn Einarsson 1, Björn Steinar Brynjólfsson 1, Bergur Hinriksson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Keflavík-Snæfell 112-89 Keflavík: Thomas Sanders 30/5 stolnir, Hörður Axel Vilhjálmsson 17/5 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/7 fráköst/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 16/9 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 11/6 fráköst, Gunnar Einarsson 9/5 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 5/4 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2, Kristján Tómasson 0, Magnús Þór Gunnarsson 0/7 fráköst/6 stoðsendingar, Hafliði Már Brynjarsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/13 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 20/7 fráköst, Sean Burton 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 7, Atli Rafn Hreinsson 7/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/4 fráköst, Egill Egilsson 3, Daníel A. Kazmi 2, Kristján Andrésson 2, Guðni Sumarliðason 0, Gunnlaugur Smárason 0, Ryan Amaroso 0. KR-Hamar 97-87 KR: Marcus Walker 19, Pavel Ermolinskij 17/17 fráköst/16 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 16, Fannar Ólafsson 16/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 15/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 9, Ólafur Már Ægisson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0, Ágúst Angantýsson 0, Matthías Orri Sigurðarson 0, Páll Fannar Helgason 0.Hamar: Svavar Páll Pálsson 14/4 fráköst, Kjartan Kárason 14, Andre Dabney 13/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13/6 fráköst, Nerijus Taraskus 13, Ellert Arnarson 11/5 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 5, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/7 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Emil F. Þorvaldsson 0, Stefán Halldórsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira