Sandra Olgeirsdóttir hjá Hárhönnun 101 og Iðunn Aðalsteinsdóttir litafræðingur Aveda eru nýkomnar heim frá London þar sem þær kynntu sér nýjungar í hárlitun og klippingum en þær sýna í meðfylgjandi myndskeiði nýjungar þegar kemur að hári.
Appelsínurauður litur kemur sterkur inn og svokölluð þrívíddarklipping.
Sætustu stelpurnar í hárgreiðslubransanum.
Lífið