Ég þurfti að klípa mig 11. október 2012 18:45 Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðju fékk veitt Golden Quill verðlaun við hátíðlega athöfn á Golden Gala verðlaunaafhendingu metsöluhöfunda núna fyrir stuttu sem haldin var í Hollywood. Sigrún fékk verðlaunin fyrir The Success Secret sem hún skrifaði með goðsögninni Jack Canfield ásamt fleiri sérfræðingum úr viðskiptalífinu. Bókin kom út í Bandaríkjunum í ágúst og skaust strax ofarlega á sjö metsölulista vestanhafs og alla leið í annað sætið á metsölulista bóksölurisans amazon.com. Þetta er í annað sinn sem Sigrún Lilja hlýtur verðlaun á árlegri hátíð metsöluhöfunda en fyrsta bók hennar The Next Big Thing sem kom út í mars 2011 í Bandaríkjunum skaust strax ofarlega á metsölulista.Einstakt að standa á sviðinu,,Þetta var virkilega vel heppnað kvöld og það var einstakt að standa á sviðinu með Jack Canfield sem er ein af mínum stærstu fyrirmyndum og hefur verið lengi og fá veitt verðlaun fyrir bók sem við skrifuðum saman." ,,Ég þurfti að klípa mig þegar þetta var afstaðið og sérstaklega þegar ég hugsa til baka að fyrir nokkrum árum horfði ég á hann í myndinni "The Secret" sem gjörbreytti mínum hugsunarhætti og í kjölfarið mínu lífi." ,,Ég er gríðarlega stolt og þakklát fyrir að hafa fengið þennan mikla heiður að fá veitt mín önnur verðlaun fyrir metsölubók. Í kjölfar verðlaunanna hafa komið uppá borð hjá mér nokkur spennandi verkefni sem ég er að skoða vandlega með mínu fólki" segir Sigrún.Metsöluhöfundur Jack Canfield sem er best þekktur fyrir bókaseríu sína Chicken Soup for the Soul og hlutverk sitt í bíómyndinni The Secret fékk einnig verðlaun fyrir ævistarf sitt á verðlaunaafhendingunni sem fór fram á hinu margrómaða Roosevelt hóteli sem er í hjarta Hollywood.Kjóllinn íslenskur ,,Það var mjög ánægjulegt að fá tækifæri til að skarta íslenskri hönnun frá toppi til táar. En það var fremur skammur tími til undirbúnings. Ég og stílistinn minn, Margrét Björnsdóttir, byrjuðum strax að huga að klæðnaði og skartinu sem ég bar á verðlaunaafhendingunni" segir Sigrún Lilja sem vakti mikla athygli gesta á hátíðinni þegar hún klæddist sérgerðum gulum kjól sem hún hannaði sjálf en það var kjóla- og klæðskerinn Sigrún Elsa Stefánsdóttir sem er með íslenska merkið núrgiS sem saumaði kjólinn frá grunni. ,,Við Sigrún Elsa þróuðum kjólinn svo saman með hverri mátun og hann tók á sig lokamyndina morguninn sem ég fór út. Sigrún Elsa vinnur mikið með sérsaum á brúðar- og samkvæmiskjólum," segir Sigrún.Skór úr laxaroði Sigrún Lilja fékk Jóhannes Ottóson gullsmið sem er með skartgripamerkið Nox til liðs við sig en hann sérhannaði skartgripi fyrir viðburðinn en hún var með hárskraut úr gulli, hring og nælu á kjólnum í stíl. Skórnir sem hún klæddist voru að sjálfsögðu frá Gyðju Collection en þeir bera nafnið Ásdís og voru skórnir úr gylltu laxaroði. Sigrún Lilja bauð með sér á verðlaunaafhendinguna vinkonu sinni Berglindi Magnúsdóttir sem á hárgreiðslustofuna Control en hún er einnig hennar persónulega förðunar- og hárgreiðslukona.Gyðja á Facebook. Skroll-Lífið Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðju fékk veitt Golden Quill verðlaun við hátíðlega athöfn á Golden Gala verðlaunaafhendingu metsöluhöfunda núna fyrir stuttu sem haldin var í Hollywood. Sigrún fékk verðlaunin fyrir The Success Secret sem hún skrifaði með goðsögninni Jack Canfield ásamt fleiri sérfræðingum úr viðskiptalífinu. Bókin kom út í Bandaríkjunum í ágúst og skaust strax ofarlega á sjö metsölulista vestanhafs og alla leið í annað sætið á metsölulista bóksölurisans amazon.com. Þetta er í annað sinn sem Sigrún Lilja hlýtur verðlaun á árlegri hátíð metsöluhöfunda en fyrsta bók hennar The Next Big Thing sem kom út í mars 2011 í Bandaríkjunum skaust strax ofarlega á metsölulista.Einstakt að standa á sviðinu,,Þetta var virkilega vel heppnað kvöld og það var einstakt að standa á sviðinu með Jack Canfield sem er ein af mínum stærstu fyrirmyndum og hefur verið lengi og fá veitt verðlaun fyrir bók sem við skrifuðum saman." ,,Ég þurfti að klípa mig þegar þetta var afstaðið og sérstaklega þegar ég hugsa til baka að fyrir nokkrum árum horfði ég á hann í myndinni "The Secret" sem gjörbreytti mínum hugsunarhætti og í kjölfarið mínu lífi." ,,Ég er gríðarlega stolt og þakklát fyrir að hafa fengið þennan mikla heiður að fá veitt mín önnur verðlaun fyrir metsölubók. Í kjölfar verðlaunanna hafa komið uppá borð hjá mér nokkur spennandi verkefni sem ég er að skoða vandlega með mínu fólki" segir Sigrún.Metsöluhöfundur Jack Canfield sem er best þekktur fyrir bókaseríu sína Chicken Soup for the Soul og hlutverk sitt í bíómyndinni The Secret fékk einnig verðlaun fyrir ævistarf sitt á verðlaunaafhendingunni sem fór fram á hinu margrómaða Roosevelt hóteli sem er í hjarta Hollywood.Kjóllinn íslenskur ,,Það var mjög ánægjulegt að fá tækifæri til að skarta íslenskri hönnun frá toppi til táar. En það var fremur skammur tími til undirbúnings. Ég og stílistinn minn, Margrét Björnsdóttir, byrjuðum strax að huga að klæðnaði og skartinu sem ég bar á verðlaunaafhendingunni" segir Sigrún Lilja sem vakti mikla athygli gesta á hátíðinni þegar hún klæddist sérgerðum gulum kjól sem hún hannaði sjálf en það var kjóla- og klæðskerinn Sigrún Elsa Stefánsdóttir sem er með íslenska merkið núrgiS sem saumaði kjólinn frá grunni. ,,Við Sigrún Elsa þróuðum kjólinn svo saman með hverri mátun og hann tók á sig lokamyndina morguninn sem ég fór út. Sigrún Elsa vinnur mikið með sérsaum á brúðar- og samkvæmiskjólum," segir Sigrún.Skór úr laxaroði Sigrún Lilja fékk Jóhannes Ottóson gullsmið sem er með skartgripamerkið Nox til liðs við sig en hann sérhannaði skartgripi fyrir viðburðinn en hún var með hárskraut úr gulli, hring og nælu á kjólnum í stíl. Skórnir sem hún klæddist voru að sjálfsögðu frá Gyðju Collection en þeir bera nafnið Ásdís og voru skórnir úr gylltu laxaroði. Sigrún Lilja bauð með sér á verðlaunaafhendinguna vinkonu sinni Berglindi Magnúsdóttir sem á hárgreiðslustofuna Control en hún er einnig hennar persónulega förðunar- og hárgreiðslukona.Gyðja á Facebook.
Skroll-Lífið Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira