Styttist í uppgjör Facebook 22. júlí 2012 22:00 mynd/AP Samskiptamiðillinn Facebook mun kynna fyrstu ársfjórðungstölur sínar í vikunni. Verður þetta fyrsta uppgjör fyrirtækisins síðan það var skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöllinni í New York fyrir nokkrum vikum. Líklegt þykir að Facebook hafi tapað þó nokkru á síðasta fjórðungi. Hlutafjárútboð Facebook var það stærsta í sögu Bandaríkjanna en fyrirtækið var metið á um 100 milljarða dollara eða það sem nemur 12.450 milljörðum króna. En gengi hlutabréfa samskiptasíðunnar hefur fallið síðustu vikur og stóð í 3.580 krónum við lokun markaða á föstudag. Er þetta tæpum 1.200 krónum minna virði en í upphafi var áætlað. Það verður því seint sagt að skráning Facebook á markað hafi gengið jafn vel og menn vonuðust til. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta. Notendafjöldi síðunnar heldur áfram að aukast í flestum heimshlutum þó svo notendum hafi fækkað örlítið í Evrópu á síðustu mánuðum. Notendurnir eru nú rúmlega 900 milljón talsins. Helsta vandamál Facebook hefur verið tekjuöflun. Auglýsingasala er helsta tekjulind fyrirtækisins en hingað til hefur því ekki tekist að auglýsa í snjallsímum og spjaldtölvum. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samskiptamiðillinn Facebook mun kynna fyrstu ársfjórðungstölur sínar í vikunni. Verður þetta fyrsta uppgjör fyrirtækisins síðan það var skráð á hlutabréfamarkað í Kauphöllinni í New York fyrir nokkrum vikum. Líklegt þykir að Facebook hafi tapað þó nokkru á síðasta fjórðungi. Hlutafjárútboð Facebook var það stærsta í sögu Bandaríkjanna en fyrirtækið var metið á um 100 milljarða dollara eða það sem nemur 12.450 milljörðum króna. En gengi hlutabréfa samskiptasíðunnar hefur fallið síðustu vikur og stóð í 3.580 krónum við lokun markaða á föstudag. Er þetta tæpum 1.200 krónum minna virði en í upphafi var áætlað. Það verður því seint sagt að skráning Facebook á markað hafi gengið jafn vel og menn vonuðust til. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta. Notendafjöldi síðunnar heldur áfram að aukast í flestum heimshlutum þó svo notendum hafi fækkað örlítið í Evrópu á síðustu mánuðum. Notendurnir eru nú rúmlega 900 milljón talsins. Helsta vandamál Facebook hefur verið tekjuöflun. Auglýsingasala er helsta tekjulind fyrirtækisins en hingað til hefur því ekki tekist að auglýsa í snjallsímum og spjaldtölvum.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira