Lífið

Klum sækir börnin í karate

myndir/cover media
Þýska fyrirsætan Heidi Klum, 38 ára, hélt á yngstu dóttur sinni, Lou, þegar hún sótti Johan, Henry og Leni úr karatetíma á laugardaginn var í Brentwood í Kaliforníu.

Þá fékk Heidi sér kaffitár með móður sinni á meðan börnin voru í karate.

myndir/cover media





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.