Lífið

Rihanna stýrir raunveruleikaþættir

myndir/cover media
Söngkonan Rihanna, 24 ára mætti á Da Silvano veitingahúsið í New York í gær klædd í silfraðan kjól.

Nýjustu fréttir herma að Rihanna stefnir á að flytja til London í þrjá mánuði þar sem hún mun stjórna nýjum raunveruleikaþætti sem tengist tísku en þáttaröðin verður sýnd á Sky Living sjónvarpsstöðinni. Þátttakendur eða öllu heldur keppendur þáttanna fá það verkefni að hanna fatanað á Rihönnu sem hún mun klæðast á tónleikum í Hyde Park í sumar.

Nú leitar aðstoðarfólk söngkonunnar ljósum logum að hentugum stað fyrir hana í á besta stað í London.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.