Tindastóll aftur á sigurbraut | öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2012 20:52 Jarryd Cole skoraði 34 stig og tók átján fráköst fyrir Keflavík sem vann Fjölni í kvöld. Mynd/Valli Tindastóll vann í kvöld sigur á Njarðvík á útivelli, 85-93 en það er fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum sínum. Þór og Keflavík unnu einnig sína leiki í kvöld. Stólarnir hafa verið mjög öflugir undanfarið og höfðu unnið fjóra leiki í röð þegar þeir máttu sætta sig við naumt tap fyrir Snæfelli í síðustu umferð. Fram að því hafði liðið tapað fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Keflavík komst upp að hlið Stjörnunnar í öðru sæti deildarinnar með sigri á Fjölni á heimavelli, 96-81. Stjarnan tapaði á sama tíma fyrir toppliði Grindavíkur á heimavelli, 75-67. Þór er svo í fjórða sætinu eftir sigur á Haukum í kvöld í Þorlákshöfn, 82-76. Curtis Allen skoraði 21 stig fyrir Tindastól í kvöld og Friðrik Hreinsson fimmtán. Hjá Njarðvík skoruðu Cameron Echols og Traveis Holmes 21 stig hvor. Jarryd Cole átti stórleik í liði Keflavíkur gegn Fjölni í kvöld. Hann skoraði 34 stig og tók átján fráköst en hinn Bandaríkjamaðurinn í liði Keflavíkur, Charles Parker, skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst. Steven Gerard Dagustino skoraði 22 stig en stigahæstur hjá Fjölni var Nathan Walkup með 38 stig. Matthew Hairston skoraði 30 stig fyrir Þórsara og Darrin Govens 20. Guðmundur Jónsson kom næstur með sextán stig. Hjá Haukum var Hayward Fain stigahæstur með 32 stig en hann tók einnig þrettán fráköst. Umfjöllun um leik Stjörnunnar og Grindavíkur má finna hér.Úrslit kvöldsins:Þór Þorlákshöfn-Haukar 82-76 (17-15, 14-16, 22-18, 29-27)Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 30/17 fráköst/9 varin skot, Darrin Govens 20/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 6, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Blagoj Janev 5/7 fráköst.Haukar: Hayward Fain 32/13 fráköst, Christopher Smith 27/12 fráköst, Emil Barja 7, Sævar Ingi Haraldsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2.Njarðvík-Tindastóll 85-93 (20-27, 21-22, 23-19, 21-25)Njarðvík: Cameron Echols 21/10 fráköst, Travis Holmes 21/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 16/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/7 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 6, Oddur Birnir Pétursson 3.Tindastóll: Curtis Allen 21/8 fráköst, Friðrik Hreinsson 15, Svavar Atli Birgisson 13, Maurice Miller 11/5 fráköst/11 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 11/8 fráköst, Myles Luttman 11/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Rafn Viggósson 2.Stjarnan-Grindavík 67-75 (20-31, 15-11, 8-18, 24-15)Stjarnan: Justin Shouse 15/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/7 fráköst, Renato Lindmets 12/8 fráköst, Keith Cothran 11/5 fráköst/5 stolnir, Sigurjón Örn Lárusson 10/8 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4, Guðjón Lárusson 1.Grindavík: Giordan Watson 19/11 fráköst/11 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, J'Nathan Bullock 14/11 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/6 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ólafur Ólafsson 2.Keflavík-Fjölnir 96-81 (22-29, 23-12, 18-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 34/18 fráköst, Charles Michael Parker 27/11 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Steven Gerard Dagustino 22/4 fráköst/7 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 9/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 38/11 fráköst, Jón Sverrisson 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/7 stoðsendingar, Calvin O'Neal 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/4 fráköst, Haukur Sverrisson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Tindastóll vann í kvöld sigur á Njarðvík á útivelli, 85-93 en það er fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum sínum. Þór og Keflavík unnu einnig sína leiki í kvöld. Stólarnir hafa verið mjög öflugir undanfarið og höfðu unnið fjóra leiki í röð þegar þeir máttu sætta sig við naumt tap fyrir Snæfelli í síðustu umferð. Fram að því hafði liðið tapað fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Keflavík komst upp að hlið Stjörnunnar í öðru sæti deildarinnar með sigri á Fjölni á heimavelli, 96-81. Stjarnan tapaði á sama tíma fyrir toppliði Grindavíkur á heimavelli, 75-67. Þór er svo í fjórða sætinu eftir sigur á Haukum í kvöld í Þorlákshöfn, 82-76. Curtis Allen skoraði 21 stig fyrir Tindastól í kvöld og Friðrik Hreinsson fimmtán. Hjá Njarðvík skoruðu Cameron Echols og Traveis Holmes 21 stig hvor. Jarryd Cole átti stórleik í liði Keflavíkur gegn Fjölni í kvöld. Hann skoraði 34 stig og tók átján fráköst en hinn Bandaríkjamaðurinn í liði Keflavíkur, Charles Parker, skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst. Steven Gerard Dagustino skoraði 22 stig en stigahæstur hjá Fjölni var Nathan Walkup með 38 stig. Matthew Hairston skoraði 30 stig fyrir Þórsara og Darrin Govens 20. Guðmundur Jónsson kom næstur með sextán stig. Hjá Haukum var Hayward Fain stigahæstur með 32 stig en hann tók einnig þrettán fráköst. Umfjöllun um leik Stjörnunnar og Grindavíkur má finna hér.Úrslit kvöldsins:Þór Þorlákshöfn-Haukar 82-76 (17-15, 14-16, 22-18, 29-27)Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 30/17 fráköst/9 varin skot, Darrin Govens 20/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 16/4 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 6, Darri Hilmarsson 5/4 fráköst, Blagoj Janev 5/7 fráköst.Haukar: Hayward Fain 32/13 fráköst, Christopher Smith 27/12 fráköst, Emil Barja 7, Sævar Ingi Haraldsson 4, Davíð Páll Hermannsson 4/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2.Njarðvík-Tindastóll 85-93 (20-27, 21-22, 23-19, 21-25)Njarðvík: Cameron Echols 21/10 fráköst, Travis Holmes 21/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 16/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/7 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/8 fráköst/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 6, Oddur Birnir Pétursson 3.Tindastóll: Curtis Allen 21/8 fráköst, Friðrik Hreinsson 15, Svavar Atli Birgisson 13, Maurice Miller 11/5 fráköst/11 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 11/8 fráköst, Myles Luttman 11/9 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Rafn Viggósson 2.Stjarnan-Grindavík 67-75 (20-31, 15-11, 8-18, 24-15)Stjarnan: Justin Shouse 15/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/7 fráköst, Renato Lindmets 12/8 fráköst, Keith Cothran 11/5 fráköst/5 stolnir, Sigurjón Örn Lárusson 10/8 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4, Guðjón Lárusson 1.Grindavík: Giordan Watson 19/11 fráköst/11 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 15, J'Nathan Bullock 14/11 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 12/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/6 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ólafur Ólafsson 2.Keflavík-Fjölnir 96-81 (22-29, 23-12, 18-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 34/18 fráköst, Charles Michael Parker 27/11 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Steven Gerard Dagustino 22/4 fráköst/7 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 9/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 4.Fjölnir: Nathan Walkup 38/11 fráköst, Jón Sverrisson 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/7 stoðsendingar, Calvin O'Neal 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/4 fráköst, Haukur Sverrisson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira