Pálína: Stutt að fara í Njarðvík en leikurinn verður erfiður 11. janúar 2012 13:00 „Það er stutt að fara í Njarðvík en þetta verður ekki léttur leikur," Pálína Gunnlaugsdóttir fyrirliði bikarmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik þegar hún var innt eftir því hvort það væri ekki stutt að fara í léttann leik í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar gegn Njarðvík. Dregið var í 8-liða úrslitum kepninnar í höfuðstöðvum Vífilfells í gær. „Þær eru með hörkugott lið í Njarðvík í ár, og Sverrir (Þór Sverrisson) þjálfari er að gera góða hluti með liðið," bætti hún við en Pálína svaraði flestum spurningum eins og þaulvanur stjórnmálamaður. Það er ljóst að eitt lið úr næst efstu deild í kvennaboltanum kemst í undanúrsliti en Stjarnan tekur á móti Grindavík. Hin sex liðin eru öll úr Iceland Express deildinni og þar mætir Njarðvík – Keflavík, Haukar úr Hafnarfirði taka á mót Hamri úr Hveragerði. Fjölnir úr Grafarvogi leikur gegn Snæfelli úr Stykkishólmi. Fyrirliðinn vonast eftir að stuðningsmenn beggja liða fjölmenni á grannaslaginn í „Ljónagryfjunni". „Stemningin verður mjög góð og ég býst við að það verði mjög vel mætt. Það er skemmtilegt því það er ekki alltaf vel mætt á kvennaleiki. Það verður gaman að fara í Njarðvík og spila við þær en ég veit ekki hvort við séum að spila um „montréttinn" það er alltaf einhver rígur þarna á milli, en megi betra liðið sigra," sagði Pálína og hélt „pókerandlitinu" þegar hún var spurð að því hvort hún væri ekki að meina að Keflavík væri betra lið og myndi vinna Njarðvík létt. „Eins og ég segi ef við mætum og spilum okkar leik og sýnum hvað við getum þá ættum við að vera í ágætis málum," sagði Pálína og glotti. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
„Það er stutt að fara í Njarðvík en þetta verður ekki léttur leikur," Pálína Gunnlaugsdóttir fyrirliði bikarmeistaraliðs Keflavíkur í körfuknattleik þegar hún var innt eftir því hvort það væri ekki stutt að fara í léttann leik í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar gegn Njarðvík. Dregið var í 8-liða úrslitum kepninnar í höfuðstöðvum Vífilfells í gær. „Þær eru með hörkugott lið í Njarðvík í ár, og Sverrir (Þór Sverrisson) þjálfari er að gera góða hluti með liðið," bætti hún við en Pálína svaraði flestum spurningum eins og þaulvanur stjórnmálamaður. Það er ljóst að eitt lið úr næst efstu deild í kvennaboltanum kemst í undanúrsliti en Stjarnan tekur á móti Grindavík. Hin sex liðin eru öll úr Iceland Express deildinni og þar mætir Njarðvík – Keflavík, Haukar úr Hafnarfirði taka á mót Hamri úr Hveragerði. Fjölnir úr Grafarvogi leikur gegn Snæfelli úr Stykkishólmi. Fyrirliðinn vonast eftir að stuðningsmenn beggja liða fjölmenni á grannaslaginn í „Ljónagryfjunni". „Stemningin verður mjög góð og ég býst við að það verði mjög vel mætt. Það er skemmtilegt því það er ekki alltaf vel mætt á kvennaleiki. Það verður gaman að fara í Njarðvík og spila við þær en ég veit ekki hvort við séum að spila um „montréttinn" það er alltaf einhver rígur þarna á milli, en megi betra liðið sigra," sagði Pálína og hélt „pókerandlitinu" þegar hún var spurð að því hvort hún væri ekki að meina að Keflavík væri betra lið og myndi vinna Njarðvík létt. „Eins og ég segi ef við mætum og spilum okkar leik og sýnum hvað við getum þá ættum við að vera í ágætis málum," sagði Pálína og glotti.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira