Svartur á leik - eins og snákur á amfetamíni 6. febrúar 2012 13:18 Kvikmyndin Svartur á leik fær þokkalega góða dóma hjá kvikmyndasíðunni The Twitchfilm þar sem Jóhannesi Hauki Jóhannessyni er hrósað í hástert og myndin sögð frábær skemmtun. Myndin keppti á IFFR kvikmyndahátíðinni en fékk engin verðlaun. Myndin hlaut einkunnina 4,2 af fimm mögulegum og er í fjórtánda sæti af rúmlega 160 myndum sem voru á hátíðinni. Það er því ljóst að gestir hátíðarinnar höfðu gaman af myndinni. Gagnrýnandinn segir myndina einnig bráðskemmtilega, dálítið eins og snákur á amfetamíni, eins og hann orðar það sjálfur. Hann segir glæpaheiminn sem dreginn er upp sannfærandi og jafn hrottalegan og finna má í öðrum fjölmennari ríkjum. Þetta kemur gagnrýndanum örlítið á óvart, enda tekur hann sérstaklega fram að glæpaheimur Íslands sé ansi lítill og því sé enginn að fara að hagnast verulega í þeirri fíkniefnaveröld sem þar er dregin upp. Þeir eru allavega ekki að fara kaupa sér þyrlu, eins og gagnrýnandinn bendir réttilega á. Gagnrýnandinn segir svo í samantekt sinni að myndin sé kannski ekki frumlegasta glæpamyndin sem hann hafi séð; hún komist samt nærri því og sé með þeim ánægjulegri sem hann hafi séð. Hægt er að lesa umfjöllunina hér. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Kvikmyndin Svartur á leik fær þokkalega góða dóma hjá kvikmyndasíðunni The Twitchfilm þar sem Jóhannesi Hauki Jóhannessyni er hrósað í hástert og myndin sögð frábær skemmtun. Myndin keppti á IFFR kvikmyndahátíðinni en fékk engin verðlaun. Myndin hlaut einkunnina 4,2 af fimm mögulegum og er í fjórtánda sæti af rúmlega 160 myndum sem voru á hátíðinni. Það er því ljóst að gestir hátíðarinnar höfðu gaman af myndinni. Gagnrýnandinn segir myndina einnig bráðskemmtilega, dálítið eins og snákur á amfetamíni, eins og hann orðar það sjálfur. Hann segir glæpaheiminn sem dreginn er upp sannfærandi og jafn hrottalegan og finna má í öðrum fjölmennari ríkjum. Þetta kemur gagnrýndanum örlítið á óvart, enda tekur hann sérstaklega fram að glæpaheimur Íslands sé ansi lítill og því sé enginn að fara að hagnast verulega í þeirri fíkniefnaveröld sem þar er dregin upp. Þeir eru allavega ekki að fara kaupa sér þyrlu, eins og gagnrýnandinn bendir réttilega á. Gagnrýnandinn segir svo í samantekt sinni að myndin sé kannski ekki frumlegasta glæpamyndin sem hann hafi séð; hún komist samt nærri því og sé með þeim ánægjulegri sem hann hafi séð. Hægt er að lesa umfjöllunina hér.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira