Síðasta fimmtudag var haldið konukvöld á Enska Barnum í Austurstræti til styrktar Bleiku slaufunni.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru skemmtiatriðin ekki af verri endanum.
Haffi Haff, Sigríður Klingenberg, Magga Magadansmær, Kristmundur Axel og félagar hans í Bláum Ópal og tískusýningardömur sáu til þess að konunum leiddist ekki.
Svona eiga konukvöld að vera
