Sjávarklasinn stendur undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. febrúar 2012 22:05 Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla og einn helsti frumkvöðull klasarannsókna í heiminum, skilgreinir klasa í atvinnulífi sem: „... þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtækja í tengdum atvinnugreinum og stofnana ...á sérhæfðum sviðum sem keppa hvert við annað en vinna einnig saman." Tekjur sjávarklasans námu 400 milljörðum króna á árinu 2010. „Á jaðri klasans er að verða til umfangsmikill geiri sjálfstæðrar atvinnustarfsemi í þeim skilningi að þar eru fyrirtæki sem hafa þróast út frá sjávarútveginum, vegna þjónustu við sjávarútveginn, en eru núna orðin sjálfstæð og eru að flytja út vörur á heimsmarkað, sem eru í tengslum við sjávarútveg og matvælaiðnaðinn almennt. Þetta eru fyrirtæki eins og Marel, efnaframleiðslufyrirtæki og ýmis önnur," segir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði og einn höfunda nýrrar skýrslu um sjávarklasann, en þetta kom fram í viðtali við Ragnar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í Klinkinu fer Ragnar yfir mikilvægi sjávarklasans, ónýtt tækifæri útvegsfyrirtækja og aukna eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum eins og fiskipróteinum og fleira. Sjá má þáttinn í heild sinni hér.thorbjorn@stod2.is Klinkið Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira
Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. Michael E. Porter, prófessor við Harvard-háskóla og einn helsti frumkvöðull klasarannsókna í heiminum, skilgreinir klasa í atvinnulífi sem: „... þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtækja í tengdum atvinnugreinum og stofnana ...á sérhæfðum sviðum sem keppa hvert við annað en vinna einnig saman." Tekjur sjávarklasans námu 400 milljörðum króna á árinu 2010. „Á jaðri klasans er að verða til umfangsmikill geiri sjálfstæðrar atvinnustarfsemi í þeim skilningi að þar eru fyrirtæki sem hafa þróast út frá sjávarútveginum, vegna þjónustu við sjávarútveginn, en eru núna orðin sjálfstæð og eru að flytja út vörur á heimsmarkað, sem eru í tengslum við sjávarútveg og matvælaiðnaðinn almennt. Þetta eru fyrirtæki eins og Marel, efnaframleiðslufyrirtæki og ýmis önnur," segir Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði og einn höfunda nýrrar skýrslu um sjávarklasann, en þetta kom fram í viðtali við Ragnar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Í Klinkinu fer Ragnar yfir mikilvægi sjávarklasans, ónýtt tækifæri útvegsfyrirtækja og aukna eftirspurn eftir íslenskum sjávarafurðum eins og fiskipróteinum og fleira. Sjá má þáttinn í heild sinni hér.thorbjorn@stod2.is
Klinkið Mest lesið Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Viðskipti innlent Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Viðskipti innlent Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Viðskipti innlent Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Atvinnulíf Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Viðskipti innlent Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Viðskipti erlent Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Viðskipti erlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Sjá meira