Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma 14. mars 2012 20:15 Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Ör tækniþróun í fjarskiptageiranum hefur gjörbreytt honum á undraskömmum tíma. Þannig er gagnaniðurhal í snjallsíma nú orðið margfalt meira að umfangi en það var fyrir liðlega tveimur árum, samkvæmt upplýsingum frá stærstu fjarskiptafélögunum tveimur, Vodafone og Símanum. Um það bil fjórði hver símnotandi í dag er með snjallsíma, það er síma sem bíður upp á gagnaniðurhal og viðbætur á forritum. Margföldun á niðurhali í síma sýnir hversu hratt markaðsaðstæður eru að breytast. Innreið snjallsíma inn á markaðinn, með síma frá Apple og Samsung fremsta í flokki, hefur haft mikil áhrif á neytendamynstrið, að því er Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Vodafone, segir. Hann fjarskiptafyrirtæki um allan heim vera að aðlaga starfsemi sína að breyttu umhverfi. Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Ör tækniþróun í fjarskiptageiranum hefur gjörbreytt honum á undraskömmum tíma. Þannig er gagnaniðurhal í snjallsíma nú orðið margfalt meira að umfangi en það var fyrir liðlega tveimur árum, samkvæmt upplýsingum frá stærstu fjarskiptafélögunum tveimur, Vodafone og Símanum. Um það bil fjórði hver símnotandi í dag er með snjallsíma, það er síma sem bíður upp á gagnaniðurhal og viðbætur á forritum. Margföldun á niðurhali í síma sýnir hversu hratt markaðsaðstæður eru að breytast. Innreið snjallsíma inn á markaðinn, með síma frá Apple og Samsung fremsta í flokki, hefur haft mikil áhrif á neytendamynstrið, að því er Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri hjá Vodafone, segir. Hann fjarskiptafyrirtæki um allan heim vera að aðlaga starfsemi sína að breyttu umhverfi.
Tækni Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira