Lífið

Rauði dregillinn í gær - ræktin í dag

myndir/cover media
Ef meðfylgjandi myndir eru skoðaðar má sjá að leikkonan Mila Kunis, 28 ára, fór í líkamsræktina með félaga í gær í Los Angeles. Eftir það kom hún við á snyrtistofu og fór í naglasnyrtingu. Þá má sjá hana stilla sér upp fyrir nærstadda ljósmyndara í París í Frakklandi klædd í bleikan kjól og ljósa kápu.

Fjölmiðlafulltrúi leikkonunnar sendi nýverið tilkynningu til fjölmiðla vestan hafs um að ekkert væri á milli hennar og fyrrum samstarfsfélaga í sjónvarpsþáttunum That '70s Show, Ashton Kutcher.

Þau eru eingöngu góðir vinir" stóð meðal annars í tilkynningunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.