Lífið

Fergie og eiginmaðurinn á tónlistarhátíð

myndir/cover media
Söngkonan Fergie og eiginmaður hennar, leikarinn Josh Duhamel, eru stödd á þriggja daga tónlistarhátíð í Indio í Kaliforínu. Fergi stóð sannarlega undir merkjum og klæddi sig eins og poppstjarna með sólgleraugu á nefinu.

Burtséð frá því skemmtu hjónin sér vel eins og sjá má á myndunum.

Á tónleikahátiðinni voru einnig Kate Bosworth og unnusti hennar Michael Polish, Twilight hönkið Kellan Lutz, Mischa Barton og Gossip Girl stjarnan Michelle Trachtenberg.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.