Þjálfari ÍBV: Dómarinn angaði af áfengisfýlu Stefán Árni Pálsson skrifar 15. apríl 2012 14:47 Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV. Mynd/ Eyjafrettir.is „Þetta var mjög svekkjandi tap," sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. Staðan í einvíginu er 1-1 og því þarf oddaleik í Vestmannaeyjum til að skera út um hvort lið komist í undanúrslit. Svavar ber dómurum leiksins ekki góðar kveðjur og beinir spjótum sínaum aðallega að öðrum þeirra. Í umræddu viðtali heldur Svavar því fram að hann hafi mætt til leiks angandi af áfengislykt og þar að leiðandi dæmt eins og að hann væri ölvaður. „Við lendum í miklum mótbyr í dag og ég er brjálaður út í dómara leiks. Ég hef aldrei á ævi minni gagnrýnt dómara eftir leik en núna get ég hreinlega ekki setið á mér." „Við leggjum mörg hundruð klukkustundir í vinnu allt tímabilið til að komast í úrslitakeppnina og síðan sendir HSÍ dómara sem kemur angandi af áfengisfýlu. Þetta er algjör skömm og hrein niðurlæging fyrir okkur." „Hann dæmdi leikinn eins og að hann væri fullur. Þær fengu 13 vítaköst og skoruðu alls 20 mörk, við fengum bara tvö vítaköst. Þetta var langt frá því að vera sanngjarnt. Við eigum upptöku af leiknum og ég krefst þess að HSÍ skoði hana." Bjarni Viggósson og Júlíus Sigurjónsson dæmdu leikinn í gær.Hér má sjá viðtalið á Sport.is í heild sinni. Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Þetta var mjög svekkjandi tap," sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. Staðan í einvíginu er 1-1 og því þarf oddaleik í Vestmannaeyjum til að skera út um hvort lið komist í undanúrslit. Svavar ber dómurum leiksins ekki góðar kveðjur og beinir spjótum sínaum aðallega að öðrum þeirra. Í umræddu viðtali heldur Svavar því fram að hann hafi mætt til leiks angandi af áfengislykt og þar að leiðandi dæmt eins og að hann væri ölvaður. „Við lendum í miklum mótbyr í dag og ég er brjálaður út í dómara leiks. Ég hef aldrei á ævi minni gagnrýnt dómara eftir leik en núna get ég hreinlega ekki setið á mér." „Við leggjum mörg hundruð klukkustundir í vinnu allt tímabilið til að komast í úrslitakeppnina og síðan sendir HSÍ dómara sem kemur angandi af áfengisfýlu. Þetta er algjör skömm og hrein niðurlæging fyrir okkur." „Hann dæmdi leikinn eins og að hann væri fullur. Þær fengu 13 vítaköst og skoruðu alls 20 mörk, við fengum bara tvö vítaköst. Þetta var langt frá því að vera sanngjarnt. Við eigum upptöku af leiknum og ég krefst þess að HSÍ skoði hana." Bjarni Viggósson og Júlíus Sigurjónsson dæmdu leikinn í gær.Hér má sjá viðtalið á Sport.is í heild sinni.
Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira