Zac Efron var glæsilegur á frumsýningu í London í vikunni.
Leikarinn Zac Efron og leikkonan Taylor Schilling voru glæsileg þegar þau mættu á frumsýningu myndarinnar "The Lucky One" í Chelsea kvikmyndahúsinu á King's Road í London í vikunni.
Sjá má leikarana ungu á rauða dreglinum í myndasafni.