Engar skýringar hafa fundist á dauðsfalli norska sundmannsins 3. maí 2012 10:15 Hinn 26 ára gamli Alexander Dale Oen lést skyndilega s.l. mánudag. AP Engar skýringar hafa fundist á skyndilegu dauðsfalli norska sundmannsins Alexanders Dale Oen en hann lést á mánudaginn aðeins 26 ára að aldri. Rannsókn stendur enn yfir en læknar norska íþróttasambandsins hafa ekki fundið nein merki um hjartagalla eða slíkt hjá sundmanninum sem var einn sá besti í heimi í sinni grein – bringusundi. Fyrstu niðurstöður hafa ekki sýnt fram á hvað gerðist hjá Dale Oen og ekki er búist við endanlegri niðurstöðu fyrr en eftir nokkrar vikur. Monika Bernedzikiewicz, sem starfar sem hjartasérfræðingur hjá NIMI sem er stofnun sem sérhæfir sig í íþróttalæknisfræði, segir að fylgjast þurfi betur með afreksíþróttafólki. Hún vill stórauka eftirlitið og hvetur hún til þess að afreksíþróttamenn fari oftar í ítarlega hjartaskoðun. Bernedzikiewicz segir i viðtali við NRK að aðeins 1 af hverjum 40.000 á aldrinum 17-23 ára látist árlega vegna þess að hjarta þeirra stöðvist. Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Sjá meira
Engar skýringar hafa fundist á skyndilegu dauðsfalli norska sundmannsins Alexanders Dale Oen en hann lést á mánudaginn aðeins 26 ára að aldri. Rannsókn stendur enn yfir en læknar norska íþróttasambandsins hafa ekki fundið nein merki um hjartagalla eða slíkt hjá sundmanninum sem var einn sá besti í heimi í sinni grein – bringusundi. Fyrstu niðurstöður hafa ekki sýnt fram á hvað gerðist hjá Dale Oen og ekki er búist við endanlegri niðurstöðu fyrr en eftir nokkrar vikur. Monika Bernedzikiewicz, sem starfar sem hjartasérfræðingur hjá NIMI sem er stofnun sem sérhæfir sig í íþróttalæknisfræði, segir að fylgjast þurfi betur með afreksíþróttafólki. Hún vill stórauka eftirlitið og hvetur hún til þess að afreksíþróttamenn fari oftar í ítarlega hjartaskoðun. Bernedzikiewicz segir i viðtali við NRK að aðeins 1 af hverjum 40.000 á aldrinum 17-23 ára látist árlega vegna þess að hjarta þeirra stöðvist.
Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Sjá meira