Hrafnhildur: Skemmtilegra að berja bestu liðin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2012 14:30 Hrafnhildur er klár í slaginn. Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. "Mér fannst lítið að marka síðasta leik gegn Spáni. Þá vorum við í engu standi og bara drullulélegar. Það var fáranlegt að skildum bara tapa með fimm marka mun gegn eins góðu liði miðað við hvað við vorum slakar. Við erum í miklu betra ástandi núna. Við erum allt annað lið í dag," sagði Hrafnhildur ákveðin. "Það er engin minnimáttarkennd í okkur þó svo þetta sé eitt besta lið heims. Það er bara þeim mun skemmtilegra að berja þær. Við munum mæta kolgeðveikar til leiks." Hrafnhildur veit þó vel að margt þarf að ganga upp í leiknum svo Ísland geti unnið. "Við þurfum að ná upp frábærum varnarleik og markvörslu. Þá koma þessi nauðsynlegu auðveldu mörk og við verðum að koma í veg fyrir að þær fái sín auðveldu mörk. Það gerðum við hrikalega vel á HM. Keyrðum vel til baka og létum stóru liðin virkilega hafa fyrir hlutunum," sagði Hrafnhildur en hún kann vel við að leikurinn sé eins og bikarúrslitaleikur. "Það hentar alltaf íslenska liðinu klesst upp við vegg. Þá gengur yfirleitt betur. Við þekkjum þessa stöðu og ég held að það sé bara af hinu góða. "Þær voru að spila erfiða leiki í undankeppni ÓL og þurfa svo að ferðast hingað. Þá er eftir að koma inn í Vodafonehöllina og þá fyrst verða þær hræddar." Olís-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Landsliðskonan Hrafnhildur Skúladóttir er heldur betur klár í slaginn fyrir leikinn gegn Spáni í Vodafone-höllinni í kvöld. Það er leikur sem verður að vinnast ef Ísland ætlar á EM. "Mér fannst lítið að marka síðasta leik gegn Spáni. Þá vorum við í engu standi og bara drullulélegar. Það var fáranlegt að skildum bara tapa með fimm marka mun gegn eins góðu liði miðað við hvað við vorum slakar. Við erum í miklu betra ástandi núna. Við erum allt annað lið í dag," sagði Hrafnhildur ákveðin. "Það er engin minnimáttarkennd í okkur þó svo þetta sé eitt besta lið heims. Það er bara þeim mun skemmtilegra að berja þær. Við munum mæta kolgeðveikar til leiks." Hrafnhildur veit þó vel að margt þarf að ganga upp í leiknum svo Ísland geti unnið. "Við þurfum að ná upp frábærum varnarleik og markvörslu. Þá koma þessi nauðsynlegu auðveldu mörk og við verðum að koma í veg fyrir að þær fái sín auðveldu mörk. Það gerðum við hrikalega vel á HM. Keyrðum vel til baka og létum stóru liðin virkilega hafa fyrir hlutunum," sagði Hrafnhildur en hún kann vel við að leikurinn sé eins og bikarúrslitaleikur. "Það hentar alltaf íslenska liðinu klesst upp við vegg. Þá gengur yfirleitt betur. Við þekkjum þessa stöðu og ég held að það sé bara af hinu góða. "Þær voru að spila erfiða leiki í undankeppni ÓL og þurfa svo að ferðast hingað. Þá er eftir að koma inn í Vodafonehöllina og þá fyrst verða þær hræddar."
Olís-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti