Stórbæting á Íslandsmeti | Ísland í úrslit í 4x100 metra fjórsundi kvenna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 10:26 Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna tryggði sér í morgun sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. Sveit Íslands kom í mark á 4:07.33 mínútum sem var fimmti besti tíminn í undanrásunum en tólf sveitir kepptu í undanrásum. Sveitin bætti Íslandsmetið, 4:15.26 mínútur frá því á Kýpur 2009, um tæpar átta sekúndur. Sundið í morgun var einstaklega vel heppnað hjá fleirum en sveit Íslands Því til staðfestingar hefði tími Íslands dugað í 2. sætið fyrir Evrópumótið en aðrar sveitir bættu einnig tíma sína. Lið Íslands, í þeirri röð sem þær syntu, skipuðu: Eygló Ósk Gústafsdóttir (Ægir), Hrafnhildur Lúthersdóttir (SH), Sarah Blake Bateman (Ægir) og Eva Hannesdóttir (KR). Úrslitasundið fer fram síðdegis. Í tilkynningu frá Sundsambandi Íslands kemur fram að um 16. besta tímann í heiminum sé að ræða. Tólf af sextán sætum á Ólympíuleikunum í greininni eru mönnuð. Fjórir bestu tímar til viðbótar tryggja sæti á leikunum. Boðsundssveitir hafa til 15. júní til að bæta tíma sína í keppni um sæti á leiknum. Erlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Íslenska sveitin í 4x100 metra fjórsundi kvenna tryggði sér í morgun sæti í úrslitum á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í Ungverjalandi. Sveit Íslands kom í mark á 4:07.33 mínútum sem var fimmti besti tíminn í undanrásunum en tólf sveitir kepptu í undanrásum. Sveitin bætti Íslandsmetið, 4:15.26 mínútur frá því á Kýpur 2009, um tæpar átta sekúndur. Sundið í morgun var einstaklega vel heppnað hjá fleirum en sveit Íslands Því til staðfestingar hefði tími Íslands dugað í 2. sætið fyrir Evrópumótið en aðrar sveitir bættu einnig tíma sína. Lið Íslands, í þeirri röð sem þær syntu, skipuðu: Eygló Ósk Gústafsdóttir (Ægir), Hrafnhildur Lúthersdóttir (SH), Sarah Blake Bateman (Ægir) og Eva Hannesdóttir (KR). Úrslitasundið fer fram síðdegis. Í tilkynningu frá Sundsambandi Íslands kemur fram að um 16. besta tímann í heiminum sé að ræða. Tólf af sextán sætum á Ólympíuleikunum í greininni eru mönnuð. Fjórir bestu tímar til viðbótar tryggja sæti á leikunum. Boðsundssveitir hafa til 15. júní til að bæta tíma sína í keppni um sæti á leiknum.
Erlendar Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira