Oft er sagt að hér á okkar litla Íslandi þekki allir alla. Með tilkomu Facebook og nú nýverið myndasíðunni Instagram, sem slegið hefur í gegn, hefur samfélagið orðið enn þéttara og fólk fylgist nú enn nánar hvert með öðru.
Instagram er myndablogg en oft segir mynd meira en þúsund orð.
Í meðfylgjandi myndasafni má skoða skemmtilegar Instagram myndir af þjóðþekktum einstaklingum.
Lífið á Instagram
