Bardagi Gunnars við þýska skriðdrekann staðfestur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2012 21:46 Gunnar Nelson mætir Þjóðverjanum Pascal Krauss í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham í september. Krauss er í bardagaheiminum þekktur sem Skriðdrekinn. Frétt þess efnis birtist á erlendum bardagaíþróttavef á dögunum og hefur nú verið staðfest af Haraldi Dean Nelson, föður Gunnars og umboðsmanni. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni og einn besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn," sagði Krauss í viðtali við síðuna Sherdog.com á dögunum. Erlendar Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30 Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45 Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00 Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Gunnar Nelson mætir Þjóðverjanum Pascal Krauss í sínum fyrsta UFC-bardaga í Nottingham í september. Krauss er í bardagaheiminum þekktur sem Skriðdrekinn. Frétt þess efnis birtist á erlendum bardagaíþróttavef á dögunum og hefur nú verið staðfest af Haraldi Dean Nelson, föður Gunnars og umboðsmanni. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni og einn besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn," sagði Krauss í viðtali við síðuna Sherdog.com á dögunum.
Erlendar Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30 Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45 Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00 Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00
Gunnar Nelson: Viðræður við UFC ganga mjög vel Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að viðræður við UFC gangi vel og að þær séu nú á lokastigi. 8. júlí 2012 11:30
Leiðin úr svartholinu - Hugleiðingar við heimkomu Hvað ertu að spá? Þetta var algengasta spurningin sem ég fékk frá fólki þegar ég greindi þeim frá ákvörðun minni að flytja heim eftir níu ára dvöl erlendis. Þessarri spurningu fylgdi svo oft upptalning á ótal ókostum Íslands. Lífið lék við mig og fjölskyldu mína á erlendri grundu. Ég og konan mín vorum í gefandi störfum og börnin okkar ánægð. Það var ekkert að. Það var samt eitthvað afl sem togaði okkur heim líkt og flesta Íslendinga sem búið hafa erlendis. Það var svo gott að finna þessa tilfinningu að maður vilji vera hluti af þeim rótum sem maður er sprottinn upp frá þó maður hafi aðra góða valkosti. 5. júlí 2012 12:45
Gunnar í viðræðum við UFC-bardagasambandið Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims. "Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars. 3. júlí 2012 11:00
Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. 8. júlí 2012 22:04