Handbolti

Íslendingar með Dönum og Rússum í riðli á HM 2013

Guðjón Valur Sigurðsson.
Guðjón Valur Sigurðsson.
Íslendingar verða í B-riðli á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem fram fer á Spáni í janúar á næsta ári. Mótherjar Íslands í riðlakeppninni eru: Danmörk, Makedónía, Katar, Rússland og Síle. Sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 sport.



Það má segja að A-riðill mótsins sé „dauðariðillinn“ en þar eru heimsmeistarar Frakka í riðli með Þjóðverjum.

Riðlarnir eru þannig skipaðir:

A-riðill:

Frakkland

Þýskaland

Argentína

Túnis

Svartfjallaland

Brasilía

B-riðill

Danmörk

Makedónía

Ísland

Katar

Rússland

Ástralía

C-riðill

Serbía

Slóvenía

Pólland

Suður-Kórea

Hvíta-Rússland

Sádí-Arabía

D-riðill

Spánn

Króatía

Ungverjaland

Alsír

Egyptaland

Síle








Fleiri fréttir

Sjá meira


×