Notendum Facebook fækkar 18. júlí 2012 21:00 mynd/AFP Notendum samskiptasíðunnar Facebook hefur fækkað í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum greiningarfyrirtækisins Capstone Investments. Fyrirtækið rannsakaði notendafjölda síðunnar í 200 löndum. Það var síðan í gær sem niðurstöðurnar voru birtar. Samkvæmt þeim hefur notendum fækkað um 1.1 prósent í Bandaríkjunum sem og í nokkrum löndum í Evrópu. Sérstaklega var litið til þeirra 23 landa þar sem meira en helmingur íbúa er skráður á Facebook. Af þeim varð fækkun í 14 löndum. Notendum hefur þó fjölgað lítillega í níu af þessum löndum. Þá hefur samskiptasíðan verið í mikilli sókn í Asíu, þá sérstaklega í Japan og Indlandi en fjölda notenda í þeim hefur aukist um 60 og 20 prósent á síðustu sex mánuðum. Þegar niðurstöður Capstone Investments voru birtar í gær féll virði hlutabréfa Facebook um eitt prósent. Þetta hefur því verið slæm vika fyrir síðuna en bréf fyrirtækisins voru í frjálsu falli á mánudaginn. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta enda eru 900 milljón manns skráðir á síðuna. Tækni Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notendum samskiptasíðunnar Facebook hefur fækkað í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu mánuðum. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum greiningarfyrirtækisins Capstone Investments. Fyrirtækið rannsakaði notendafjölda síðunnar í 200 löndum. Það var síðan í gær sem niðurstöðurnar voru birtar. Samkvæmt þeim hefur notendum fækkað um 1.1 prósent í Bandaríkjunum sem og í nokkrum löndum í Evrópu. Sérstaklega var litið til þeirra 23 landa þar sem meira en helmingur íbúa er skráður á Facebook. Af þeim varð fækkun í 14 löndum. Notendum hefur þó fjölgað lítillega í níu af þessum löndum. Þá hefur samskiptasíðan verið í mikilli sókn í Asíu, þá sérstaklega í Japan og Indlandi en fjölda notenda í þeim hefur aukist um 60 og 20 prósent á síðustu sex mánuðum. Þegar niðurstöður Capstone Investments voru birtar í gær féll virði hlutabréfa Facebook um eitt prósent. Þetta hefur því verið slæm vika fyrir síðuna en bréf fyrirtækisins voru í frjálsu falli á mánudaginn. Stjórnendur Facebook þurfa þó ekki að örvænta enda eru 900 milljón manns skráðir á síðuna.
Tækni Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira