Anna Sólveig byrjar best hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2012 14:23 Anna Sólveig Snorradóttir. Mynd/gsimyndir.net Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili er með eitt högg í forskot eftir fyrstu átta holurnar á lokadegi Íslandsmótsins í höggleik en Anna Sólveig hefur leikið átta fyrstu holur dagsins á einu höggi undir pari. Útsending Stöð 2 Sport og Vísis frá lokadeginum hefst klukkan 15.00. Anna Sólveig er nú á níu höggum yfir pari samanlagt en Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á tíu höggum yfir pari og Tinna Jóhannsdóttir er þriðja á ellefu höggum yfir pari. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, hefur leikið átta fyrstu holurnar á einu höggi undir pari, og nálgast efstu konur en hún er núna þremur höggum á eftir Önnu.Staðan í kvennaflokki eftir 8 holur: 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +9 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +10 3. Tinna Jóhannsdóttir, GK +11 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +12 5. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +15 6. Signý Arnórsdóttir, GK +19 7. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +20 7. Guðrún Pétursdóttir, GR +20 9. Sunna Víðisdóttir, GR +21 10. Heiða Guðnadóttir, GKJ +22 Það er hægt að sjá stöðuna jafn óðum með því að smella hér. Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili er með eitt högg í forskot eftir fyrstu átta holurnar á lokadegi Íslandsmótsins í höggleik en Anna Sólveig hefur leikið átta fyrstu holur dagsins á einu höggi undir pari. Útsending Stöð 2 Sport og Vísis frá lokadeginum hefst klukkan 15.00. Anna Sólveig er nú á níu höggum yfir pari samanlagt en Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á tíu höggum yfir pari og Tinna Jóhannsdóttir er þriðja á ellefu höggum yfir pari. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, hefur leikið átta fyrstu holurnar á einu höggi undir pari, og nálgast efstu konur en hún er núna þremur höggum á eftir Önnu.Staðan í kvennaflokki eftir 8 holur: 1. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +9 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +10 3. Tinna Jóhannsdóttir, GK +11 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +12 5. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +15 6. Signý Arnórsdóttir, GK +19 7. Eygló Myrra Óskarsdóttir, GO +20 7. Guðrún Pétursdóttir, GR +20 9. Sunna Víðisdóttir, GR +21 10. Heiða Guðnadóttir, GKJ +22 Það er hægt að sjá stöðuna jafn óðum með því að smella hér.
Golf Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira