Íslendingar reykja, drekka og borða minna sælgæti en fyrir hrun 24. júlí 2012 18:45 Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar." Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Efnahagshrunið hefur haft jákvæð áhrif á heilsu landsmanna. Dregið hefur úr reykingum, drykkju og neyslu sælgætis. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem sem Háskóli Íslands, Princeton Háskóli, Rider Háskólinn og Robert Wood Johnson stofnunin í Bandaríkjunum stóðu að. Rannsóknin byggir meðal annars á gögnum frá Lýðheilsustöð. Niðurstöðurnar sýna að frá efnahagshruni hefur verulega dregið úr reykingum og áfengisneyslu. Þannig hafi hlutfall þeirra sem reykja daglega lækkað úr 19 prósent árið 2007 í 14,2 prósent árið 2010. Íslendingar sofa lengur, fara sjaldnar í ljós og drekka meira lýsi en fyrir hrun. Einnig hefur dregið úr neyslu gosdrykkja og sælgætis. Tinna Laufrey Ásgeirsdóttir, lektor í hagfræði við Háskóla Ísland, vann að rannsókninni hér heima ásamt Þórhildi Ólafsdóttur. Tinna segir að kreppan hafi haft jákvæð áhrif á lífstíl Íslendinga. „Heilsa hefur almennt færst til hins betra t.d. hefur öll heilsuhegðun sem er neikvæð, það hefur dregið úr henni sem við mælum hér. Og sú heilsuhegðun sem er jákvæð hefur breyst mjög lítið eða jafnvel til hins betra," segir Tinna Laufey. Tekjur heimila og hækkandi vöruverð skýri einnig þessa þróun. „Helstu ástæður þessara breytinga má einna helst finna í verðbreytingum þessara vörutegunda og jafnframt að einhvejru leyti í breyttum tekjum fólks," segir hún. Niðurstöðurnar sýna hins vegar að Íslendinga borða ekki eins mikið af grænmæti og ávöxtum og fyrir hrun. Þannig að það er ekki svo að fólki sé umhugað að breyta lífstíl sínum? „Nei það virðist í grundvallaratriðum ekki vera það sem skiptir máli en þó að einhverju leyti. Fólk dregur úr kostnaðarsamri heilsuhegðun, mun meira hvað varðar óhollar vörutegundir heldur en hollar."
Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira