Forstjóri Hörpu: Nauðsynlegt að horfa til langs tíma í rekstrinum Magnús Halldórsson skrifar 4. ágúst 2012 12:15 Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpunnar. Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpunnar, segir tekjumöguleika hússins vera mikla til framtíðar litið og efast ekki um að rekstur hússins verði betri en hann er nú, innan fárra ára. Fráleitt væri að hætta rekstri hússins þegar landið væri að rísa eftir að hafa tekið ákvörðun um að reka húsið í djúpri kreppu. Ef fer sem horfir á þessu ári þá verður 407 milljóna króna halli á rekstri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpunnar, en rekstraráætlun sem gerð var um rekstur hússins hefur engan vegin staðist. Ástæðurnar fyrir tapinu eru þær að fasteignagjöld eru hærri en áætlað var, rekstur hússins er dýrari en gert var ráð fyrir, tekjur af ráðstefnum skila sér hægar en áætlað var sem og tekjur af veitingasölu og bílastæðahúsi. Með öðrum orðum, þá hefur ekkert atriði í rekstraráætlun fyrir starfsemi í Hörpunni, sem ákvörðun ríkis og borgar um að halda byggingu hússins áfram eftir hrun, gengið eftir. Nýr forstjóri Hörpunnar, Halldór Guðmundsson, er vongóður um að reksturinn muni batna til framtíðar litið, og segir tekjumöguleika vera mikla. „Það er okkar verkefni sem komum að rekstri hússins er að búa til langtímaáætlun, sem byggir á okkar sannfæringu, hverju rekstur getur skilað til framtíðar litið. Þegar þetta hefur verið lagt fram og skoðað ofan í kjölinn þá er komin mun skýrari mynd á það hverju reksturinn getur skilað." Halldór segir ennfremur að fráleitt væri að hætta rekstri hússins, og því þurfi allir sem koma að rekstrinum að taka saman höndum og reyna að nýta það sem best. „Það á auðvitað ekki að reka húsið með miklum halla í mörg ár. En ætlar einhver að segja, að við höfum klárð húsið í kreppu, en lokað því þegar landið er rísa? Auðvitað verður þetta hús starfrækt áfram og eigendur þess, ríki og borg, verða að koma sér saman um framtíðarhlutverk þess og við sem þjóð að reyna að nýta það sem best." Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira
Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpunnar, segir tekjumöguleika hússins vera mikla til framtíðar litið og efast ekki um að rekstur hússins verði betri en hann er nú, innan fárra ára. Fráleitt væri að hætta rekstri hússins þegar landið væri að rísa eftir að hafa tekið ákvörðun um að reka húsið í djúpri kreppu. Ef fer sem horfir á þessu ári þá verður 407 milljóna króna halli á rekstri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpunnar, en rekstraráætlun sem gerð var um rekstur hússins hefur engan vegin staðist. Ástæðurnar fyrir tapinu eru þær að fasteignagjöld eru hærri en áætlað var, rekstur hússins er dýrari en gert var ráð fyrir, tekjur af ráðstefnum skila sér hægar en áætlað var sem og tekjur af veitingasölu og bílastæðahúsi. Með öðrum orðum, þá hefur ekkert atriði í rekstraráætlun fyrir starfsemi í Hörpunni, sem ákvörðun ríkis og borgar um að halda byggingu hússins áfram eftir hrun, gengið eftir. Nýr forstjóri Hörpunnar, Halldór Guðmundsson, er vongóður um að reksturinn muni batna til framtíðar litið, og segir tekjumöguleika vera mikla. „Það er okkar verkefni sem komum að rekstri hússins er að búa til langtímaáætlun, sem byggir á okkar sannfæringu, hverju rekstur getur skilað til framtíðar litið. Þegar þetta hefur verið lagt fram og skoðað ofan í kjölinn þá er komin mun skýrari mynd á það hverju reksturinn getur skilað." Halldór segir ennfremur að fráleitt væri að hætta rekstri hússins, og því þurfi allir sem koma að rekstrinum að taka saman höndum og reyna að nýta það sem best. „Það á auðvitað ekki að reka húsið með miklum halla í mörg ár. En ætlar einhver að segja, að við höfum klárð húsið í kreppu, en lokað því þegar landið er rísa? Auðvitað verður þetta hús starfrækt áfram og eigendur þess, ríki og borg, verða að koma sér saman um framtíðarhlutverk þess og við sem þjóð að reyna að nýta það sem best."
Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sjá meira