Helköttaður á verðlaunapalli 18. september 2012 15:00 Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér. Skroll-Lífið Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Helgi Bjarnason varð í þriðja sæti á heimsmeistaramóti atvinnumanna WBFF Pro World Championship sem fram fór í ágúst í Toronto. Lifið spurði Helga, sem starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu, meðal annars hvernig honum leið á verðlaunapallinum.Hvernig var tilfinningin að landa þriðja sætinu? Stemningin var mjög góð á verðlaunapallinum. Ég var mjög sáttur þegar kom í ljós að ég var í topp sex og auðvitað ennþá sáttari við að ná þriðja sæti. Það er mjög mikilvægt að samgleðjast öðrum og kunna að vera annars staðar en í fyrsta sæti.Hvernig undirbýr maður sig fyrir svona stórt mót? Undirbúningurinn einkennist af ströngu matarplani, morgun og kvöldæfingum í svona þrjá mánuði. En svo er æft auðvitað allan ársins hring svona einu sinni á dag.Ertu sáttur við árangurinn? Maður vill alltaf gera betur og ég get ennþá bætt mig helling og keppi aftur að ári. Þá setur maður stefnuna á að vera tveimur sæt um ofar.Fórstu einn út? Nei aldeilis ekki. Við vorum stór hópur og fólki gekk misvel eins og gengur. Kærastan mín, Heiða Berta kom með mér, en hún keppir í bikini pro flokki, það er mjög got að eiga maka sem skilur hvað maður er að fara í gegnum. Stemningin í hópnum var góð og fólk almennt á einu máli um að vel hefði til tekist.Er þetta ekki dýrt sport? Jú, það kostar að borða hollt og innbyrgða öll fæðubótarefni sem þarf til að ná tilskyldum árangri. Ég hef verið svo heppinn að vera styrktur af FitnessSport um alla mína fæðubót og einnig verið styrktur um æfingafatnað frá UnderArmor. Ég vann ferðina mína út þegar ég vann Evrópumótið sem fram fór hér á landi á síðasta ári þannig að það og smá verðlaunafé erlendis hjálpaði til við að láta endum ná saman.Eitthvað að lokum? Já, ég er með fjarþjálfunarsíðuna FlottaraForm.is þeir sem vilja koma sér í gott form geta haft samband við mig í gegnum þá síðu eða Facebook síðuna mína. Skoða myndir af Helga hér.
Skroll-Lífið Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira