Úrslitin í fyrirsætukeppninni Elite Model Look 2012 fara fram í kvöld.
Keppnin gefur stúlkum á aldrinum 14 til 22 ára tækifæri til að láta draum sinn rætast og feta í fótspor heimsþekktra Elite-fyrirsæta eins og Cindy Crawford, Stephanie Seymour, Gisele Bündchen, Sigrid Agren og Constance Jablonski.
Sautján keppendur má skoða í meðfylgjandi myndasafni.
Þessar stúlkur eru í úrslitum Elite
