Óvíst um þátttöku Nadal í Melbourne Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2012 14:45 Nordic Photos / Getty Images Spánverjinn Rafael Nadal virðist eiga langt í land með að ná sér góðum af meiðslunum sem hafa verið að plaga hann síðan í sumar. Nadal hefur verið að glíma við meiðsli í hné síðustu þrjá mánuðina og missti til að mynda af Ólympíuleikunum af þeim sökum. Hann spilaði síðast á Wimbledon-mótinu er hann tapaði mjög óvænt fyrir tékkanum Lukas Rasol. Nadal segir við enska fjölmiðla í dag að það sé ólíklegt að hann spili meira á árinu og að hann muni jafnvel missa af Opna ástralska meistaramótinu í janúar. „Ég vona að ég nái að spila í Ástralíu. Það er stærsta markmiðið mitt en ég er þó ekki viss um að ég nái því," sagði hann. „Þetta er ekki eins og að handleggsbrotna því ég veit í raun ekki hvenær ég geti byrjað á ný. Ég fer vikulega í skoðanir og tek bara einn dag fyrir í einu." „Það sem mestu máli skiptir er að jafna mig algjörlega. Ég vil vera 100 prósent heill þegar ég kem til baka." Tennis Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Spánverjinn Rafael Nadal virðist eiga langt í land með að ná sér góðum af meiðslunum sem hafa verið að plaga hann síðan í sumar. Nadal hefur verið að glíma við meiðsli í hné síðustu þrjá mánuðina og missti til að mynda af Ólympíuleikunum af þeim sökum. Hann spilaði síðast á Wimbledon-mótinu er hann tapaði mjög óvænt fyrir tékkanum Lukas Rasol. Nadal segir við enska fjölmiðla í dag að það sé ólíklegt að hann spili meira á árinu og að hann muni jafnvel missa af Opna ástralska meistaramótinu í janúar. „Ég vona að ég nái að spila í Ástralíu. Það er stærsta markmiðið mitt en ég er þó ekki viss um að ég nái því," sagði hann. „Þetta er ekki eins og að handleggsbrotna því ég veit í raun ekki hvenær ég geti byrjað á ný. Ég fer vikulega í skoðanir og tek bara einn dag fyrir í einu." „Það sem mestu máli skiptir er að jafna mig algjörlega. Ég vil vera 100 prósent heill þegar ég kem til baka."
Tennis Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira