Tónlist

Magnaðir minningartónleikar Ellýjar Vilhjálms

Smelltu á mynd til að stækkka og skoða myndaalbúmið.
Smelltu á mynd til að stækkka og skoða myndaalbúmið. Myndir/Mummi Lú
Meðfylgjandi myndir voru teknar á minningartónleikum Ellýjar Vilhjálms fyrir troðfullu húsi í Laugardalshöllinni á laugardaginn var. Það var mögnuð stemning í höllinni en tónleikagestir skemmtu sér konunglega. Stórsöngvarar Íslands sáu um að rifja upp feril Ellýjar og fjölmiðlakonan Margrét Blöndal var frábær sem kynnir.

Þess má geta að Margrét skrifaði einnig ævisögu Ellýjar sem gefin er út af Senu - lesa meira um bókina hér.

Ragga Gísla og Eivör.
Guðrún Gunnars var frábær. Hún söng meðal annars lagið Heyr mína bæn.
Eivör, Andrea og Lay low.
Raggi Bjarna var persónulegur og minntist Ellýjar á fallegan máta.
Raggi og Margrét Blöndal sem skrifaði ævisögu Ellýjar Villhjálms sem Sena gefur út.
Lokaatriðið var stórbrotið.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×