Ég þurfti að klípa mig 11. október 2012 18:45 Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðju fékk veitt Golden Quill verðlaun við hátíðlega athöfn á Golden Gala verðlaunaafhendingu metsöluhöfunda núna fyrir stuttu sem haldin var í Hollywood. Sigrún fékk verðlaunin fyrir The Success Secret sem hún skrifaði með goðsögninni Jack Canfield ásamt fleiri sérfræðingum úr viðskiptalífinu. Bókin kom út í Bandaríkjunum í ágúst og skaust strax ofarlega á sjö metsölulista vestanhafs og alla leið í annað sætið á metsölulista bóksölurisans amazon.com. Þetta er í annað sinn sem Sigrún Lilja hlýtur verðlaun á árlegri hátíð metsöluhöfunda en fyrsta bók hennar The Next Big Thing sem kom út í mars 2011 í Bandaríkjunum skaust strax ofarlega á metsölulista.Einstakt að standa á sviðinu,,Þetta var virkilega vel heppnað kvöld og það var einstakt að standa á sviðinu með Jack Canfield sem er ein af mínum stærstu fyrirmyndum og hefur verið lengi og fá veitt verðlaun fyrir bók sem við skrifuðum saman." ,,Ég þurfti að klípa mig þegar þetta var afstaðið og sérstaklega þegar ég hugsa til baka að fyrir nokkrum árum horfði ég á hann í myndinni "The Secret" sem gjörbreytti mínum hugsunarhætti og í kjölfarið mínu lífi." ,,Ég er gríðarlega stolt og þakklát fyrir að hafa fengið þennan mikla heiður að fá veitt mín önnur verðlaun fyrir metsölubók. Í kjölfar verðlaunanna hafa komið uppá borð hjá mér nokkur spennandi verkefni sem ég er að skoða vandlega með mínu fólki" segir Sigrún.Metsöluhöfundur Jack Canfield sem er best þekktur fyrir bókaseríu sína Chicken Soup for the Soul og hlutverk sitt í bíómyndinni The Secret fékk einnig verðlaun fyrir ævistarf sitt á verðlaunaafhendingunni sem fór fram á hinu margrómaða Roosevelt hóteli sem er í hjarta Hollywood.Kjóllinn íslenskur ,,Það var mjög ánægjulegt að fá tækifæri til að skarta íslenskri hönnun frá toppi til táar. En það var fremur skammur tími til undirbúnings. Ég og stílistinn minn, Margrét Björnsdóttir, byrjuðum strax að huga að klæðnaði og skartinu sem ég bar á verðlaunaafhendingunni" segir Sigrún Lilja sem vakti mikla athygli gesta á hátíðinni þegar hún klæddist sérgerðum gulum kjól sem hún hannaði sjálf en það var kjóla- og klæðskerinn Sigrún Elsa Stefánsdóttir sem er með íslenska merkið núrgiS sem saumaði kjólinn frá grunni. ,,Við Sigrún Elsa þróuðum kjólinn svo saman með hverri mátun og hann tók á sig lokamyndina morguninn sem ég fór út. Sigrún Elsa vinnur mikið með sérsaum á brúðar- og samkvæmiskjólum," segir Sigrún.Skór úr laxaroði Sigrún Lilja fékk Jóhannes Ottóson gullsmið sem er með skartgripamerkið Nox til liðs við sig en hann sérhannaði skartgripi fyrir viðburðinn en hún var með hárskraut úr gulli, hring og nælu á kjólnum í stíl. Skórnir sem hún klæddist voru að sjálfsögðu frá Gyðju Collection en þeir bera nafnið Ásdís og voru skórnir úr gylltu laxaroði. Sigrún Lilja bauð með sér á verðlaunaafhendinguna vinkonu sinni Berglindi Magnúsdóttir sem á hárgreiðslustofuna Control en hún er einnig hennar persónulega förðunar- og hárgreiðslukona.Gyðja á Facebook. Skroll-Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðju fékk veitt Golden Quill verðlaun við hátíðlega athöfn á Golden Gala verðlaunaafhendingu metsöluhöfunda núna fyrir stuttu sem haldin var í Hollywood. Sigrún fékk verðlaunin fyrir The Success Secret sem hún skrifaði með goðsögninni Jack Canfield ásamt fleiri sérfræðingum úr viðskiptalífinu. Bókin kom út í Bandaríkjunum í ágúst og skaust strax ofarlega á sjö metsölulista vestanhafs og alla leið í annað sætið á metsölulista bóksölurisans amazon.com. Þetta er í annað sinn sem Sigrún Lilja hlýtur verðlaun á árlegri hátíð metsöluhöfunda en fyrsta bók hennar The Next Big Thing sem kom út í mars 2011 í Bandaríkjunum skaust strax ofarlega á metsölulista.Einstakt að standa á sviðinu,,Þetta var virkilega vel heppnað kvöld og það var einstakt að standa á sviðinu með Jack Canfield sem er ein af mínum stærstu fyrirmyndum og hefur verið lengi og fá veitt verðlaun fyrir bók sem við skrifuðum saman." ,,Ég þurfti að klípa mig þegar þetta var afstaðið og sérstaklega þegar ég hugsa til baka að fyrir nokkrum árum horfði ég á hann í myndinni "The Secret" sem gjörbreytti mínum hugsunarhætti og í kjölfarið mínu lífi." ,,Ég er gríðarlega stolt og þakklát fyrir að hafa fengið þennan mikla heiður að fá veitt mín önnur verðlaun fyrir metsölubók. Í kjölfar verðlaunanna hafa komið uppá borð hjá mér nokkur spennandi verkefni sem ég er að skoða vandlega með mínu fólki" segir Sigrún.Metsöluhöfundur Jack Canfield sem er best þekktur fyrir bókaseríu sína Chicken Soup for the Soul og hlutverk sitt í bíómyndinni The Secret fékk einnig verðlaun fyrir ævistarf sitt á verðlaunaafhendingunni sem fór fram á hinu margrómaða Roosevelt hóteli sem er í hjarta Hollywood.Kjóllinn íslenskur ,,Það var mjög ánægjulegt að fá tækifæri til að skarta íslenskri hönnun frá toppi til táar. En það var fremur skammur tími til undirbúnings. Ég og stílistinn minn, Margrét Björnsdóttir, byrjuðum strax að huga að klæðnaði og skartinu sem ég bar á verðlaunaafhendingunni" segir Sigrún Lilja sem vakti mikla athygli gesta á hátíðinni þegar hún klæddist sérgerðum gulum kjól sem hún hannaði sjálf en það var kjóla- og klæðskerinn Sigrún Elsa Stefánsdóttir sem er með íslenska merkið núrgiS sem saumaði kjólinn frá grunni. ,,Við Sigrún Elsa þróuðum kjólinn svo saman með hverri mátun og hann tók á sig lokamyndina morguninn sem ég fór út. Sigrún Elsa vinnur mikið með sérsaum á brúðar- og samkvæmiskjólum," segir Sigrún.Skór úr laxaroði Sigrún Lilja fékk Jóhannes Ottóson gullsmið sem er með skartgripamerkið Nox til liðs við sig en hann sérhannaði skartgripi fyrir viðburðinn en hún var með hárskraut úr gulli, hring og nælu á kjólnum í stíl. Skórnir sem hún klæddist voru að sjálfsögðu frá Gyðju Collection en þeir bera nafnið Ásdís og voru skórnir úr gylltu laxaroði. Sigrún Lilja bauð með sér á verðlaunaafhendinguna vinkonu sinni Berglindi Magnúsdóttir sem á hárgreiðslustofuna Control en hún er einnig hennar persónulega förðunar- og hárgreiðslukona.Gyðja á Facebook.
Skroll-Lífið Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri Sjá meira