Stjörnusigur ekki nógu stór | Þór og Tindastóll áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2012 21:19 Úr leiknum í kvöld. Mynd/Valli Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira
Tindastóll og Þór frá Þorlákshöfn töpuðu bæði sínum leikjum í Lengjubikarkeppni karla í kvöld en tryggðu sér engu að síður tvö síðustu tvö sætin í undanúrslitum keppninnar. Það var mikil spenna í Ásgarði í Garðabæ þar sem heimamenn í Stjörnunni þurftu að vinna sextán stiga sigur á Tindastóli til að ná efsta sætinu í riðlinum. Niðurstaðan var tólf stiga sigur, 98-86, og það voru því Tindastólsmenn sem fögnuðu í leikslok. Þetta var fyrsta tap Tindastóls í Lengjubikarnum á tímabilinu. Stjarnan náði forystunni seint í þriðja leikhluta og voru með tíu stiga forystu, 76-66, þegar lokaleikhlutinn hófst. En Garðbæingar náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér. Í D-riðli komst Þór áfram eftir að hafa tapað fyrir Njarðvík, 88-83, á heimavelli. Njarðvíkingar hefðu þurft að vinna níu stiga sigur til að komast áfram en jafnræði var með liðunum allan leikinn. Bæði lið enduðu með átta stig en ÍR, sem tapaði fyrir Val í kvöld, varð í þriðja sæti með sex stig. Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitunum í gær en hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins. Úrslitahelgin fer fram í Stykkishólmi um helgina. Undanúrslitin fara fram á föstudagskvöldið en þar mætast annarst vegar Snæfell og Grindavík og hins vegar Þór og Tindastóll. Úrslitaleikurinn fer svo fram á laugardaginn.B-riðill:KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1.Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2.Lokastaðan: Snæfell 10, KR 8, KFÍ 4, Hamar 2.C-riðill:Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst.Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1.Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2.Lokastaðan: Tindastóll 10, Stjarnan 10, Fjölnir 2, Breiðablik 2.D-riðill:ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4.Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst.Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6.Lokastaðan: Þór Þ. 8, Njarðvík 8, ÍR 6, Valur 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Sjá meira