Ólafur Stefánsson: Gæti farið til Katar eða þjálfað í Þýskalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2012 13:57 Ólafur Stefánsson. Mynd/Valli Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs Stefánssonar, segir í viðtali við vefsíðuna handball-world.com að valið hjá Ólafi gæti staðið á milli þess að spila í Þýskalandi eða fara til Katar ef hann tekur fram skóna á ný eftir áramót. „Katar yrði mjög áhugaverður kostur ekki síst hvað varðar þá áskorun að takast á við nýjan menningarheim," segir Ólafur sjálfur í viðtali við síðuna. Wolfgang Gütschow segist að það sé mikill áhugi á því að fjárfesta í handbolta í Katar en það þurfi ýmislegt að breytast ætli menn þar á bæ að fá til sín stórstjörnur á borð við Ólaf. Hingað til hafa aðeins farið þangað miðlungsleikmenn og leikmenn frá ríkjum í fyrrum Júgóslavíu. Gütschow talar líka um það Ólafur hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari í Þýskalandi. „Það er lið sem vill fá Ólaf sem þjálfara strax á næsta ári. Íslendingar þjálfa liðin sem eru í þremur efstu sætunum í þýsku deildinni og það er því mikil eftirspurn eftir íslenskum þjálfurum," segir Gütschow. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Wolfgang Gütschow, umboðsmaður Ólafs Stefánssonar, segir í viðtali við vefsíðuna handball-world.com að valið hjá Ólafi gæti staðið á milli þess að spila í Þýskalandi eða fara til Katar ef hann tekur fram skóna á ný eftir áramót. „Katar yrði mjög áhugaverður kostur ekki síst hvað varðar þá áskorun að takast á við nýjan menningarheim," segir Ólafur sjálfur í viðtali við síðuna. Wolfgang Gütschow segist að það sé mikill áhugi á því að fjárfesta í handbolta í Katar en það þurfi ýmislegt að breytast ætli menn þar á bæ að fá til sín stórstjörnur á borð við Ólaf. Hingað til hafa aðeins farið þangað miðlungsleikmenn og leikmenn frá ríkjum í fyrrum Júgóslavíu. Gütschow talar líka um það Ólafur hafi þegar fengið tilboð um að gerast þjálfari í Þýskalandi. „Það er lið sem vill fá Ólaf sem þjálfara strax á næsta ári. Íslendingar þjálfa liðin sem eru í þremur efstu sætunum í þýsku deildinni og það er því mikil eftirspurn eftir íslenskum þjálfurum," segir Gütschow.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti