Lífið

Léttklæddir slökkviliðsmenn

Ljósmyndari : Vera Pálsdóttir, aðstoð við ljósmyndir : Bjorn Thorisson og Emil Freyr Freysson. Kvikmyndun/klipping og tónlist : Björgvin HP Möller, aðstoð við kvikmyndun : GARRI og Emil Freyr Freysson, förðun :Fashion Academy/ útskriftarnemar, verkefnastjórn : Snædis Thorleifs.
Ljósmyndari : Vera Pálsdóttir, aðstoð við ljósmyndir : Bjorn Thorisson og Emil Freyr Freysson. Kvikmyndun/klipping og tónlist : Björgvin HP Möller, aðstoð við kvikmyndun : GARRI og Emil Freyr Freysson, förðun :Fashion Academy/ útskriftarnemar, verkefnastjórn : Snædis Thorleifs.
Í ár eru myndir heimsleikafara slökkviliðsmanna höfuðborgarsvæðisins fyrir árlegt dagatal teknar í Nauthólsvík og á eldsvæði slökkviliðsmanna sem og inn á stöðvum þeirra.

Dagatalið sló algjörlega í gegn í fyrra og seldist upp. Sala dagatalsins hófst i Smáralind í gær en strákarnir eru staðsettir á neðri hæð fyrir utan Hagkaup.



Slökkviliðsstrákarnir og samstarfsaðilar þeirra bjóða í fyrsta skipti upp á tilboð frá fyrirtækjum sem fylgja hverju seldu dagatali í ár - það eru Skemmtigarðurinn Smáralind, Subway, Oddi og Thorshammer armbönd sem ríða á vaðið.

Facebooksíða strákanna.

Heimsleikarnir fara fram árið 2013 í Belfast á N-Írlandi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.