Psy og Wham saman í jólasmell 12. desember 2012 15:50 Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann. Jólafréttir Mest lesið Yfir fannhvíta jörð Jól Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Aðventustund í eldhúsinu Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Guð á afmæli á jólunum Jól Arnaldur í sérflokki Jólin Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól
Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann.
Jólafréttir Mest lesið Yfir fannhvíta jörð Jól Jólakort er hlý og fögur gjöf Jólin Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Aðventustund í eldhúsinu Jól Jólin mikil vinnutörn hjá Svölu Jól Guð á afmæli á jólunum Jól Arnaldur í sérflokki Jólin Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Jól Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Jólin Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Jól