Eyjakonur tryggðu sér þriðja sætið / Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2012 21:44 Ester Óskarsdóttir var góð í kvöld. Mynd/Valli ÍBV tryggði sér 3. sætið í N1 deild kvenna eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Eyjum í kvöld. HK náði Stjörnunni að stigum með því að vinna nauman sigur á Haukum og Grótta hélt KA/Þór fyrir neðan sig þegar liðin gerðu jafntefli á nesinu. Ester Óskarsdóttir skoraði 12 mörk fyrir ÍBV sem vann Stjörnuna 30-24. ÍBV hefur þar með fjögurra stiga forskot á Garðabæjarkonur þegar aðeins ein umferð er eftir. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 11 mörk þegar HK vann Hauka 34-31 á heimavelli. HK náði þar með Stjörnunni að stigum í baráttunni um fjórða sætið. Röð liðanna mun ráðast í lokaumferðinni. Gróttukonur héldu KA/Þór fyrir neðan sig í baráttunni um sjötta sætið og það síðasta sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Liðin gerðu 23-23 jafntefli á Seltjarnarnesi í kvöld en KA/Þór á mjög erfiðan leik á móti Val í lokaumferðinni.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:ÍBV - Stjarnan 30-24 (14-9)Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 12, Ivana Mladenovic 6, Georgeta Grigore 4, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 2, Marijana Trbojevic 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 1, Drífa Þorvaldsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Rut Steinsen 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Solveig Lára Kjærnested 2, Hildur Harðardóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.HK - Haukar 34-31 (18-17)Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 11, Heiðrún Björk Helgadóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Elva Björg Arnarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1.Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ásta Björk Agnarsdóttir 7, Karen Helga Sigurjónsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1.Grótta - KA/Þór 23-23 (12-9)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Tinna Laxdal 4, Unnur Ómarsdóttir 4, Elín Helga Jónsdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Björg Fenger 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 7, Martha Hermannsdóttir 6, Erla Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Hulda Tryggvadóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
ÍBV tryggði sér 3. sætið í N1 deild kvenna eftir sex marka sigur á Stjörnunni í Eyjum í kvöld. HK náði Stjörnunni að stigum með því að vinna nauman sigur á Haukum og Grótta hélt KA/Þór fyrir neðan sig þegar liðin gerðu jafntefli á nesinu. Ester Óskarsdóttir skoraði 12 mörk fyrir ÍBV sem vann Stjörnuna 30-24. ÍBV hefur þar með fjögurra stiga forskot á Garðabæjarkonur þegar aðeins ein umferð er eftir. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 11 mörk þegar HK vann Hauka 34-31 á heimavelli. HK náði þar með Stjörnunni að stigum í baráttunni um fjórða sætið. Röð liðanna mun ráðast í lokaumferðinni. Gróttukonur héldu KA/Þór fyrir neðan sig í baráttunni um sjötta sætið og það síðasta sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Liðin gerðu 23-23 jafntefli á Seltjarnarnesi í kvöld en KA/Þór á mjög erfiðan leik á móti Val í lokaumferðinni.Úrslit og markaskorarar í leikjum kvöldsins:ÍBV - Stjarnan 30-24 (14-9)Mörk ÍBV: Ester Óskarsdóttir 12, Ivana Mladenovic 6, Georgeta Grigore 4, Kristrún Ósk Hlynsdóttir 2, Marijana Trbojevic 2, Hildur Dögg Jónsdóttir 1, Drífa Þorvaldsdóttir 1, Rakel Hlynsdóttir 1, Guðbjörg Guðmannsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Rut Steinsen 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Solveig Lára Kjærnested 2, Hildur Harðardóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1, Arna Dýrfjörð 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.HK - Haukar 34-31 (18-17)Mörk HK: Elín Anna Baldursdóttir 11, Heiðrún Björk Helgadóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Elva Björg Arnarsdóttir 3, Sigríður Hauksdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1.Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ásta Björk Agnarsdóttir 7, Karen Helga Sigurjónsdóttir 5, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1.Grótta - KA/Þór 23-23 (12-9)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 9, Tinna Laxdal 4, Unnur Ómarsdóttir 4, Elín Helga Jónsdóttir 4, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Björg Fenger 1.Mörk KA/Þór: Katrín Vilhjálmsdóttir 7, Martha Hermannsdóttir 6, Erla Tryggvadóttir 3, Jóhanna Snædal 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Hulda Tryggvadóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira