Birkir og Írís tennisfólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2012 14:00 Frá vinstri: Birkir Gunnarsson, Íris Staub, Sandra Dís Kristjánsdóttir og Arnar Sigurðsson. Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Birkir varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla innanhúss og utan. Íris keppti ekki á Íslandsmótinu innanhúss en varð þrefaldur Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik kvenna. Þá voru Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Vladimir Ristic valdir efnilegustu ungu tennisspilarar ársins. Nánari umfjöllun um Birkir og Írisi frá Tennissambandi Íslands má sjá hér að neðan.Íris Staub Iris Staub varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða skiptið sem hún sigrar þrefalt. Iris bjó í byrjun ársins í Suður-Afríku þar sem hún keppti fyrir hönd Norður-Gauteng fylkis í Suður-Afríska meistarmótinu og tryggði sér þar ásamt liði sínu Suður-Afríska meistaratitilinn. Þar með komst hún í 9. sæti Suður-Afríska listans í flokki 30-35 ára. Um þessar mundir æfir hún og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín samhliða doktorsnámi og vermir hún nú 34. sæti þýska listans í flokki 30-35 ára. Á síðustu Smáþjóðaleikum vann Iris ásamt Söndru Dís Krisjánsdóttur til bronsverðlauna í tvíliðaleik kvenna. Hún stefnir á þáttöku fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á næsta ári.Birkir Gunnarsson Birkir sem er tvítugur að aldri varð Íslandsmeistari karla í tennis bæði innanhúss- og utan á árinu. Einnig sigraði hann á Meistaramóti Tennissambands Íslands. Birkir spilaði fyrir landslið Íslands á Davis Cup í Búlgaríu sem er heimsmeistaramót landsliða í tennis. Síðastliðið sumar spilaði hann fyrir þýska tennisklúbbinn TH Vaihingen í Þýskalandi þar sem hann var með 75% vinningshlutfall í einliðaleik. Birkir tók þátt í þremur opnum tennismótum í Danmörku á árinu þar sem m.a. spiluðu margir af bestu tennisleikurum Dana, ásamt fleiri góðum spilurum. Sigraði hann í tveimur þessara móta og varð nr. 2 í einu þeirra. Birkir hyggur á nám á Ameríku þar sem hann getur haldið áfram að þróast sem tennisspilari. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Birkir Gunnarsson og Íris Staub, bæði úr TFK, eru tennismaður- og kona ársins að mati stjórnar Tennissambands Íslands. Birkir varð Íslandsmeistari í einliðaleik karla innanhúss og utan. Íris keppti ekki á Íslandsmótinu innanhúss en varð þrefaldur Íslandsmeistari utanhúss í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik kvenna. Þá voru Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Vladimir Ristic valdir efnilegustu ungu tennisspilarar ársins. Nánari umfjöllun um Birkir og Írisi frá Tennissambandi Íslands má sjá hér að neðan.Íris Staub Iris Staub varð þrefaldur Íslandsmeistari á árinu, í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Þetta er í sjöunda skiptið sem hún verður Íslandsmeistari í einliðaleik og fjórða skiptið sem hún sigrar þrefalt. Iris bjó í byrjun ársins í Suður-Afríku þar sem hún keppti fyrir hönd Norður-Gauteng fylkis í Suður-Afríska meistarmótinu og tryggði sér þar ásamt liði sínu Suður-Afríska meistaratitilinn. Þar með komst hún í 9. sæti Suður-Afríska listans í flokki 30-35 ára. Um þessar mundir æfir hún og keppir fyrir Grün-Weiß Nikolassee í Berlín samhliða doktorsnámi og vermir hún nú 34. sæti þýska listans í flokki 30-35 ára. Á síðustu Smáþjóðaleikum vann Iris ásamt Söndru Dís Krisjánsdóttur til bronsverðlauna í tvíliðaleik kvenna. Hún stefnir á þáttöku fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum á næsta ári.Birkir Gunnarsson Birkir sem er tvítugur að aldri varð Íslandsmeistari karla í tennis bæði innanhúss- og utan á árinu. Einnig sigraði hann á Meistaramóti Tennissambands Íslands. Birkir spilaði fyrir landslið Íslands á Davis Cup í Búlgaríu sem er heimsmeistaramót landsliða í tennis. Síðastliðið sumar spilaði hann fyrir þýska tennisklúbbinn TH Vaihingen í Þýskalandi þar sem hann var með 75% vinningshlutfall í einliðaleik. Birkir tók þátt í þremur opnum tennismótum í Danmörku á árinu þar sem m.a. spiluðu margir af bestu tennisleikurum Dana, ásamt fleiri góðum spilurum. Sigraði hann í tveimur þessara móta og varð nr. 2 í einu þeirra. Birkir hyggur á nám á Ameríku þar sem hann getur haldið áfram að þróast sem tennisspilari.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira