Leikkonan Eva Mendes, 38 ára, var klædd í rauða peysu með hárið tekið í tagl þegar hún verslaði í Beverly Hills í Kaliforníu í gær.
„Ég æfi reglulega, ég borða holla fæðu og ég drekk þrjá lítra af vatni á dag. Ég borða fisk í miklu magni," sagði Eva spurð hvernig hún hugar að heilsunni.
Skoða má Evu í myndasafni.
