Lokaumferð IE-deildar karla | Hvaða lið mætast í úrslitakeppninni? 22. mars 2012 21:08 Hreggviður og félagar í KR tóku annað sætið í deildinni. Það var gríðarleg spenna er lokaumferð Iceland Express-deildar karla fór fram. Barist var um lokasætin í úrslitakeppninni sem og efstu sætin í deildinni. Grindavík var búið að vinna deildarmeistaratitilinn og KR hélt öðru sætinu með naumum sigri á ÍR en KR lenti átta stigum undir í lokaleikhlutanum. Þeir komu þó til baka og eyðilögðu kveðjuleik Eiríks Önundarsonar með ÍR en treyjan hans var hengd upp í Seljaskólanum í kvöld. Nýliðar Þórs gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér þriðja sætið. Magnaður árangur. Vinirnir og fyrrum þjálfarar KR - Benedikt Guðmundsson og Ingi Þór Steinþórsson - munu því mætast í úrslitakeppninni. Njarðvík tapaði í háspennuleik á Króknum en getur þakkað nágrönnum sínum í Keflavík fyrir að þeir komust í úrslitakeppnina því Keflavík lagði Fjölni eftir framlengdan leik.Úrslit kvöldsins:Haukar-Þór Þorlákshöfn 79-85 (17-23, 24-25, 23-20, 15-17) Haukar: Christopher Smith 20/7 fráköst/8 varin skot, Alik Joseph-Pauline 16/5 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Steinar Aronsson 13, Haukur Óskarsson 12, Helgi Björn Einarsson 10, Emil Barja 8/9 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 0, Andri Freysson 0, Davíð Páll Hermannsson 0/4 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 26/11 fráköst/10 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 20/7 fráköst/7 stolnir, Guðmundur Jónsson 18, Blagoj Janev 14/11 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4, Grétar Ingi Erlendsson 3/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Bjarki Gylfason 0.Valur-Snæfell 68-80 (12-21, 19-19, 19-22, 18-18) Valur: Marvin Andrew Jackson 25/12 fráköst, Hamid Dicko 13/8 fráköst, Alexander Dungal 7, Birgir Björn Pétursson 6/6 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gylfason 5, Kristinn Ólafsson 4/7 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 4, Bergur Ástráðsson 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Ágúst Hilmar Dearborn 0, Hlynur Logi Víkingsson 0. Snæfell: Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Marquis Sheldon Hall 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 13/11 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 5, Quincy Hankins-Cole 4/5 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 2, Óskar Hjartarson 1, Snjólfur Björnsson 0.Tindastóll-Njarðvík 81-79 (29-16, 14-22, 15-26, 23-15) Tindastóll: Maurice Miller 31/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Curtis Allen 18/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/6 fráköst/5 stolnir, Friðrik Hreinsson 7, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Páll Bárðason 0. Njarðvík: Cameron Echols 26/12 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Holmes 13/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Maciej Stanislav Baginski 5, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Páll Kristinsson 2/7 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0.Grindavík-Stjarnan 89-80 (22-26, 18-15, 24-20, 25-19) Grindavík: Giordan Watson 24/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/7 fráköst, J'Nathan Bullock 9/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jóhann Árni Ólafsson 8/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7, Ólafur Ólafsson 7/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 6, Ryan Pettinella 6, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Ármann Vilbergsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Stjarnan: Renato Lindmets 24/9 fráköst, Justin Shouse 21/4 fráköst/7 stoðsendingar, Keith Cothran 14/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7, Jovan Zdravevski 6, Sigurjón Örn Lárusson 3, Dagur Kár Jónsson 3, Marvin Valdimarsson 2/6 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Aron Kárason 0.Fjölnir-Keflavík 98-99 (30-23, 19-22, 24-20, 13-21, 12-13) Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 18/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 17/4 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst, Nathan Walkup 16/12 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 12, Jón Sverrisson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 5, Daði Berg Grétarsson 2, Gunnar Ólafsson 2, Haukur Sverrisson 2, Tómas Daði Bessason 0, Halldór Steingrímsson 0. Keflavík: Jarryd Cole 37/19 fráköst/3 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 28/5 stolnir, Charles Michael Parker 14/5 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 6, Halldór Örn Halldórsson 5/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Valur Orri Valsson 3/8 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 2, Andri Daníelsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Sigurður Friðrik Gunnarsson 0.ÍR-KR 82-88 (20-30, 17-16, 22-15, 23-27) ÍR: Robert Jarvis 25/6 fráköst, Rodney Alexander 23/10 fráköst, Nemanja Sovic 16, Kristinn Jónasson 6, Eiríkur Önundarson 4, Níels Dungal 4/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ellert Arnarson 0/5 stoðsendingar. KR: Finnur Atli Magnusson 24/11 fráköst, Joshua Brown 18/6 fráköst, Robert Lavon Ferguson 17/11 fráköst, Dejan Sencanski 15/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 6/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Martin Hermannsson 2, Páll Fannar Helgason 0, Kristófer Acox 0, Egill Vignisson 0, Björn Kristjánsson 0.Lokastaða - stig: Grindavík - 38 KR - 30 Þór Þ. - 30 Stjarnan - 28 Keflavík - 28 Snæfell - 26 Tindastóll - 22 Njarðvík - 18 ÍR - 16 Fjölnir - 16 Haukar - 12 Valur - 0Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Grindavík - Njarðvík KR - Tindastóll Þór Þ. - Snæfell Stjarnan - Keflavík Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja skipti frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Það var gríðarleg spenna er lokaumferð Iceland Express-deildar karla fór fram. Barist var um lokasætin í úrslitakeppninni sem og efstu sætin í deildinni. Grindavík var búið að vinna deildarmeistaratitilinn og KR hélt öðru sætinu með naumum sigri á ÍR en KR lenti átta stigum undir í lokaleikhlutanum. Þeir komu þó til baka og eyðilögðu kveðjuleik Eiríks Önundarsonar með ÍR en treyjan hans var hengd upp í Seljaskólanum í kvöld. Nýliðar Þórs gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér þriðja sætið. Magnaður árangur. Vinirnir og fyrrum þjálfarar KR - Benedikt Guðmundsson og Ingi Þór Steinþórsson - munu því mætast í úrslitakeppninni. Njarðvík tapaði í háspennuleik á Króknum en getur þakkað nágrönnum sínum í Keflavík fyrir að þeir komust í úrslitakeppnina því Keflavík lagði Fjölni eftir framlengdan leik.Úrslit kvöldsins:Haukar-Þór Þorlákshöfn 79-85 (17-23, 24-25, 23-20, 15-17) Haukar: Christopher Smith 20/7 fráköst/8 varin skot, Alik Joseph-Pauline 16/5 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Steinar Aronsson 13, Haukur Óskarsson 12, Helgi Björn Einarsson 10, Emil Barja 8/9 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 0, Andri Freysson 0, Davíð Páll Hermannsson 0/4 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 26/11 fráköst/10 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 20/7 fráköst/7 stolnir, Guðmundur Jónsson 18, Blagoj Janev 14/11 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4, Grétar Ingi Erlendsson 3/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Bjarki Gylfason 0.Valur-Snæfell 68-80 (12-21, 19-19, 19-22, 18-18) Valur: Marvin Andrew Jackson 25/12 fráköst, Hamid Dicko 13/8 fráköst, Alexander Dungal 7, Birgir Björn Pétursson 6/6 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gylfason 5, Kristinn Ólafsson 4/7 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 4, Bergur Ástráðsson 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 2, Ágúst Hilmar Dearborn 0, Hlynur Logi Víkingsson 0. Snæfell: Ólafur Torfason 15/10 fráköst, Marquis Sheldon Hall 14/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 13/11 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 9/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 6/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 5, Quincy Hankins-Cole 4/5 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 2, Óskar Hjartarson 1, Snjólfur Björnsson 0.Tindastóll-Njarðvík 81-79 (29-16, 14-22, 15-26, 23-15) Tindastóll: Maurice Miller 31/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Curtis Allen 18/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/6 fráköst/5 stolnir, Friðrik Hreinsson 7, Svavar Atli Birgisson 4, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 0, Friðrik Þór Stefánsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Páll Bárðason 0. Njarðvík: Cameron Echols 26/12 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Holmes 13/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7, Maciej Stanislav Baginski 5, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Páll Kristinsson 2/7 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0.Grindavík-Stjarnan 89-80 (22-26, 18-15, 24-20, 25-19) Grindavík: Giordan Watson 24/8 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/7 fráköst, J'Nathan Bullock 9/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jóhann Árni Ólafsson 8/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7, Ólafur Ólafsson 7/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 6, Ryan Pettinella 6, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Ármann Vilbergsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Stjarnan: Renato Lindmets 24/9 fráköst, Justin Shouse 21/4 fráköst/7 stoðsendingar, Keith Cothran 14/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7, Jovan Zdravevski 6, Sigurjón Örn Lárusson 3, Dagur Kár Jónsson 3, Marvin Valdimarsson 2/6 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Aron Kárason 0.Fjölnir-Keflavík 98-99 (30-23, 19-22, 24-20, 13-21, 12-13) Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 18/5 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 17/4 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst, Nathan Walkup 16/12 fráköst, Hjalti Vilhjálmsson 12, Jón Sverrisson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 5, Daði Berg Grétarsson 2, Gunnar Ólafsson 2, Haukur Sverrisson 2, Tómas Daði Bessason 0, Halldór Steingrímsson 0. Keflavík: Jarryd Cole 37/19 fráköst/3 varin skot, Magnús Þór Gunnarsson 28/5 stolnir, Charles Michael Parker 14/5 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 6, Halldór Örn Halldórsson 5/4 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Valur Orri Valsson 3/8 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 2, Andri Daníelsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Sigurður Friðrik Gunnarsson 0.ÍR-KR 82-88 (20-30, 17-16, 22-15, 23-27) ÍR: Robert Jarvis 25/6 fráköst, Rodney Alexander 23/10 fráköst, Nemanja Sovic 16, Kristinn Jónasson 6, Eiríkur Önundarson 4, Níels Dungal 4/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ellert Arnarson 0/5 stoðsendingar. KR: Finnur Atli Magnusson 24/11 fráköst, Joshua Brown 18/6 fráköst, Robert Lavon Ferguson 17/11 fráköst, Dejan Sencanski 15/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 6/6 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Martin Hermannsson 2, Páll Fannar Helgason 0, Kristófer Acox 0, Egill Vignisson 0, Björn Kristjánsson 0.Lokastaða - stig: Grindavík - 38 KR - 30 Þór Þ. - 30 Stjarnan - 28 Keflavík - 28 Snæfell - 26 Tindastóll - 22 Njarðvík - 18 ÍR - 16 Fjölnir - 16 Haukar - 12 Valur - 0Þessi lið mætast í úrslitakeppninni: Grindavík - Njarðvík KR - Tindastóll Þór Þ. - Snæfell Stjarnan - Keflavík
Dominos-deild karla Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja skipti frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum