Einn vinsælasti tölvuleikur veraldar uppfærður 22. mars 2012 21:30 Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega síðan þá. Notendur vefverslunar Apple - App Store - hafa náð í Angry Birds rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist samhliða vinsældum Angry Birds. Þannig er fyrirtækið nú metið á 5.6 milljarða punda. Angry Birds kostar aðeins 138 íslenskrar krónur í vefverslun Apple. Sérstök iPad útgáfa af leiknum er þó aðeins dýrari en hún kostar 400 krónur. Rovio stefnir hátt með vörumerki sínu. Peter Vesterbacka, markaðsstjóri Rovio, segir að fyrirtækið vonist til þess að vörumerkið verði þekkt um allan heim. „Við viljum að Angry Birds verði hluti a poppmenningu okkar, líkt og Super-Mario og Hello Kitty," sagði Peter. Hægt er að sjá brot úr tölvuleiknum hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Ný útgáfa af tölvuleiknum Angry Birds fór í almenna sölu í dag. Tvö ár eru síðan finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio kynnti fyrstu útgáfu leiksins og hafa vinsældir þessa krúttlega tölvuleiks aukist gríðarlega síðan þá. Notendur vefverslunar Apple - App Store - hafa náð í Angry Birds rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist samhliða vinsældum Angry Birds. Þannig er fyrirtækið nú metið á 5.6 milljarða punda. Angry Birds kostar aðeins 138 íslenskrar krónur í vefverslun Apple. Sérstök iPad útgáfa af leiknum er þó aðeins dýrari en hún kostar 400 krónur. Rovio stefnir hátt með vörumerki sínu. Peter Vesterbacka, markaðsstjóri Rovio, segir að fyrirtækið vonist til þess að vörumerkið verði þekkt um allan heim. „Við viljum að Angry Birds verði hluti a poppmenningu okkar, líkt og Super-Mario og Hello Kitty," sagði Peter. Hægt er að sjá brot úr tölvuleiknum hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira