Ekkert óvænt í Lengjubikarnum - úrslit og stigaskor kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2012 20:45 Elvar Már Friðriksson. Mynd/Valli Snæfell, Grindavík og Þór Þorlákshöfn eru öll áfram með fullt hús í Lengjubikarnum eftir sigra í sínum leikjum í kvöld. Njarðvík var síðan fjórða sigurlið kvöldsins.Snæfell vann 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 89-78. Snæfell var 13 stigum yfir í hálfleik, 46-33, en heimamenn gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur stig, 58-62, með flottum þriðja leikhluta. Hólmarar þurftu síðan að hafa fyrir því að landa sigrinum í lokaleikhlutanum en sigurinn var þó aldrei í mikilli hættu.Grindavík vann 25 stiga sigur á Skallagrími, 104-79, í Röstinni í Grindavík og endaði þar með þriggja leikja sigurgöngu Skallanna. Skallagrímsmenn stríddu Grindvíkingum framan af þrátt fyrir að leika án Páls Axels Vilbergssonar. Borgnesingar voru meðal annars átta stigum yfir í hálfleik, 52-44, en Grindavík gerði út um leikinn með því að vinna þriðja leikhlutann 35-14.Njarðvík vann 35 stiga sigur á Valsmönnum, 102-67, í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem ungu straákarnir, Maciej Baginski og Elvar Már Friðriksson, voru stigahæstir hjá Njarðvíkurliðinu. Valsmenn voru með fjögurra stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, 25-21, en Njarðvík var komið yfir í hálfleik, 49-44, og sigur liðsins var síðan aldrei í hættu eftir að Njarðvíkingar unnu þriðja leikhlutann. Það var minni spenna en í framlengdum deildarleik liðanna fyrir skömmu þeir Þór vann 24 stiga sigur á ÍR í Þorlákshöfn, 100-76. Þórsarar gerðu út um leikinn með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 30-13. Þórsliðið var síðan komið 19 stigum yfir, 77-58, fyrir lokaleikhlutann og fjórði leikhlutinn nánast formsatriði. Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillGrindavík-Skallagrímur 104-79 (21-27, 23-25, 35-14, 25-13)Grindavík: Samuel Zeglinski 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 18/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7, Davíð Ingi Bustion 6.Skallagrímur: Carlos Medlock 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 18/13 fráköst, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst, Sigmar Egilsson 10/4 fráköst, Orri Jónsson 9, Davíð Guðmundsson 5, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 2.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillHamar-Snæfell 78-89 (15-17, 18-29, 25-16, 20-28)Hamar: Jerry Lewis Hollis 27/8 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 11/4 fráköst, Lárus Jónsson 9, Örn Sigurðarson 9/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Halldór Gunnar Jónsson 4.Snæfell: Jay Threatt 21/8 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sveinn Arnar Davidsson 12, Asim McQueen 12/8 fráköst, Stefán Karel Torfason 10, Jón Ólafur Jónsson 9/5 fráköst, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/5 fráköst.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-Valur 102-69 (21-25, 28-19, 29-8, 24-17)Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 18, Elvar Már Friðriksson 17/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 14/5 fráköst, Marcus Van 10/9 fráköst/3 varin skot, Jeron Belin 9, Óli Ragnar Alexandersson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ágúst Orrason 4, Magnús Már Traustason 2, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköstValur: Chris Woods 28/11 fráköst, Kristinn Ólafsson 9, Atli Rafn Hreinsson 9/6 fráköst, Benedikt Blöndal 8, Þorgrímur Guðni Björnsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 6/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 1/7 fráköst.Þór Þ.-ÍR 100-76 (24-27, 30-13, 23-18, 23-18)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 20/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/4 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 stolnir, Robert Diggs 12/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 6/8 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 4, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Guðmundur Jónsson 2 .ÍR: Eric James Palm 17/4 fráköst, Nemanja Sovic 17/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 11, D'Andre Jordan Williams 5/6 stoðsendingar, Þorvaldur Hauksson 4/6 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Ellert Arnarson 2, Þorgrímur Emilsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Snæfell, Grindavík og Þór Þorlákshöfn eru öll áfram með fullt hús í Lengjubikarnum eftir sigra í sínum leikjum í kvöld. Njarðvík var síðan fjórða sigurlið kvöldsins.Snæfell vann 11 stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 89-78. Snæfell var 13 stigum yfir í hálfleik, 46-33, en heimamenn gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur stig, 58-62, með flottum þriðja leikhluta. Hólmarar þurftu síðan að hafa fyrir því að landa sigrinum í lokaleikhlutanum en sigurinn var þó aldrei í mikilli hættu.Grindavík vann 25 stiga sigur á Skallagrími, 104-79, í Röstinni í Grindavík og endaði þar með þriggja leikja sigurgöngu Skallanna. Skallagrímsmenn stríddu Grindvíkingum framan af þrátt fyrir að leika án Páls Axels Vilbergssonar. Borgnesingar voru meðal annars átta stigum yfir í hálfleik, 52-44, en Grindavík gerði út um leikinn með því að vinna þriðja leikhlutann 35-14.Njarðvík vann 35 stiga sigur á Valsmönnum, 102-67, í Ljónagryfjunni í Njarðvík þar sem ungu straákarnir, Maciej Baginski og Elvar Már Friðriksson, voru stigahæstir hjá Njarðvíkurliðinu. Valsmenn voru með fjögurra stiga forskot eftir fyrsta leikhluta, 25-21, en Njarðvík var komið yfir í hálfleik, 49-44, og sigur liðsins var síðan aldrei í hættu eftir að Njarðvíkingar unnu þriðja leikhlutann. Það var minni spenna en í framlengdum deildarleik liðanna fyrir skömmu þeir Þór vann 24 stiga sigur á ÍR í Þorlákshöfn, 100-76. Þórsarar gerðu út um leikinn með frábærum öðrum leikhluta sem liðið vann 30-13. Þórsliðið var síðan komið 19 stigum yfir, 77-58, fyrir lokaleikhlutann og fjórði leikhlutinn nánast formsatriði. Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillGrindavík-Skallagrímur 104-79 (21-27, 23-25, 35-14, 25-13)Grindavík: Samuel Zeglinski 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 21/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 18/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7, Davíð Ingi Bustion 6.Skallagrímur: Carlos Medlock 21/4 fráköst/5 stoðsendingar, Haminn Quaintance 18/13 fráköst, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst, Sigmar Egilsson 10/4 fráköst, Orri Jónsson 9, Davíð Guðmundsson 5, Davíð Ásgeirsson 3, Birgir Þór Sverrisson 2.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillHamar-Snæfell 78-89 (15-17, 18-29, 25-16, 20-28)Hamar: Jerry Lewis Hollis 27/8 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 11/4 fráköst, Lárus Jónsson 9, Örn Sigurðarson 9/8 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Halldór Gunnar Jónsson 4.Snæfell: Jay Threatt 21/8 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sveinn Arnar Davidsson 12, Asim McQueen 12/8 fráköst, Stefán Karel Torfason 10, Jón Ólafur Jónsson 9/5 fráköst, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 5/5 fráköst.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillNjarðvík-Valur 102-69 (21-25, 28-19, 29-8, 24-17)Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 18, Elvar Már Friðriksson 17/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Kristján Rúnar Sigurðsson 14/5 fráköst, Marcus Van 10/9 fráköst/3 varin skot, Jeron Belin 9, Óli Ragnar Alexandersson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 6, Ágúst Orrason 4, Magnús Már Traustason 2, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköstValur: Chris Woods 28/11 fráköst, Kristinn Ólafsson 9, Atli Rafn Hreinsson 9/6 fráköst, Benedikt Blöndal 8, Þorgrímur Guðni Björnsson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 6/5 fráköst/12 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 1/7 fráköst.Þór Þ.-ÍR 100-76 (24-27, 30-13, 23-18, 23-18)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Darrell Flake 20/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 14/4 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 stolnir, Robert Diggs 12/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 6/8 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 4, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Guðmundur Jónsson 2 .ÍR: Eric James Palm 17/4 fráköst, Nemanja Sovic 17/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 11, D'Andre Jordan Williams 5/6 stoðsendingar, Þorvaldur Hauksson 4/6 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Ellert Arnarson 2, Þorgrímur Emilsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum