Lífið

Kattarkonan á stefnumóti

Kattarkonan, Jocelyn Wildenstein.
Kattarkonan, Jocelyn Wildenstein.
Þótt ótrúlegt megi virðast lifir Jocelyn Wildenstein eða kattarkonan eins og við þekkjum hana, nokkuð eðlilegu lífi.

Sást Wildenstein glöð í braðgi á stefnumóti með kærastanum, LIoyd Klein í vikunni en þau skelltu sér á steikhús í Hollywood.

Eins og þekkt er orið hefur Wildenstein tileinkað lífi sínu lýtaaðgerðum og eytt í þær stórfé - allt til að líta út eins og kattarkonan.

Misjafnar eru áherslurnar, svo mikið er víst!

Kattarkonan lukkuleg með kærastanum!
Virðast bara voða hamingjusöm!





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.