Búið að sleppa 2.850 silungum í Reynisvatn Kristján Hjálmarsson skrifar 8. maí 2012 09:00 Unga fólkið hefur gaman af því að veiða í Reynisvatni því þar er alltaf von. Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag. Stangveiði Mest lesið Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði Rólegt í Tungufljóti; talsvert af sjóbirtingi við Syðri-Hólma Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði
Þegar er búið að sleppa 2.850 regnbogasilungum í Reynisvatn í Grafarholti og hefur verið mikil ásókn í vatnið. Reynisvatn er opið öllum en veiðileyfin þar kosta 5.500 krónur og gilda til ársloka. Hvert leyfi gildir fyrir 5 fiska yfir 500 grömmum en fiskar undir því teljast ekki með í kvóta. Þegar hafa verið haldnar tvær veiðikeppnir í Reynisvatni, önnur á sumardaginn fyrsta svo og síðastliðinn sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Rólegt í Þórisvatni en mikil veiði í Kvíslaveitum Veiði Haukadalsá og Straumfjarðará að verða uppseldar Veiði Laxveiði of erfið fyrir hjartað Veiði Skæður í urriða og jafnvel lax Veiði Rólegt í Tungufljóti; talsvert af sjóbirtingi við Syðri-Hólma Veiði Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Veiði Efri Haukadalsá í útboð Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði