Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2012 15:00 Kristrún Steinþórsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir eru báðar í 19 ára landsliðinu. Mynd/Vilhelm Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. Föstudaginn 21.desember verða gerðar prófanir á líkamsástandi leikmanna liðanna og eiga stelpurnar að mæta í Laugardalshöll klukkan milli eitt og þrjú. Allir leikmenn 17 ára liðsins verða þó ekki kallaðar inn að þessu sinni því stelpurnar frá Akureyri og Vestmannaeyjum verða prófaðar síðar. Guðmundur Karlsson þjálfar 19 ára landsliðið en Unnur Sigmarsdóttir og Díana Guðjónsdóttir eru þjálfarar 17 ára landsliðsins. Hér fyrir neðan má sjá lista af heimasíðu HSÍ þar sem kemur fram hvenær stelpurnar eiga að mæta í Laugardalshöllina.U-17 ára lið kvenna Föstudagur 21.desember kl. 13 - Laugardalshöll Brynhildur Bergm Kjartansdóttir - ÍR Dagmar Öder Einarsdóttir - Selfoss Elena Birgisdóttir - Selfoss Elín J Þorsteinsdóttir - Grótta Guðrún Jenný Sigurðardóttir - Fram Hafdís Lilja Torfadóttir - Fram Harpa Brynjarsdóttir - Selfoss Hulda B Tryggvadóttir - FH Natalía María Helen Ægisdóttir - HK Ragnheiður Júlíusdóttir - Fram Sigrún Ása Ásgrímsdóttir - ÍR Sunna Rúnarsdóttir - Fylkir Thea Sturludóttir - Fylkir Þórey Ásgeirsdóttir - FH Þórhildur Braga Þórðardóttir - HK Þuríður Guðjónsdóttir - Selfoss Arna Þyrí Ólafsdóttir (ÍBV), Birta Fönn Sveinsdóttir (KA/Þór), Erla Rós Sigmarsdóttir (ÍBV), Sandra Dís Sigurðardóttir (ÍBV) og Sóley Haraldsdóttir (ÍBV) voru einnig valdar í liðið en verða prófaðar seinna.U-19 ára lið kvenna Hópur 1 - Föstudagur 21.desember kl. 14 - Laugardalshöll Hildur Gunnarsdóttir, Fram Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir Andrea Ósk Þorkelsdóttir Fylkir Aníta Mjöll Ægisdóttir FH Arna Ösp Gunnarsdóttir Fylkir Elva Þóra Arnardóttir Fram Hafdís Shizuka Iura Fram Hekla Rún Ámundadóttir Fram Karólína Vilborg Torfadóttir Fram Kristín Helgadóttir Fram Rakel Sigurðardóttir FH Sigrún Jóhannsdóttir FH Steinunn Guðjónsdóttir, FH Helga Sigríður Magnúsdóttir, FH María Lovísa Breiðdal, HK Ragnheiður Traustadóttir, HK Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Valur Julija Zukovska, Valur Díana Ágústsdótir, HaukarU-19 ára lið kvenna Hópur 2 - Föstudagur 21.desember kl. 15 - Laugardalshöll Ágústa Magnúsdóttir Fjellhammer Áróra Eir Pálsdóttir Haukar Íris Kristín Smith Fram Díana Sigmarsdóttir Haukar Drífa Þorvaldsdóttir ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir Grótta Fanný Hermundsdóttir Strindheim Helena Rut Örvarsdótir Stjarnan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Selfoss Hildur Karen Jóhannsdóttir Fylkir Kristrún Steinþórsdóttir Selfoss Lovísa Rós Jóhannsdóttir Grótta Sigrún Birna Arnardóttir Grótta Sóley Arnarsdóttir Grótta Ragnheiður Ragnarsdóttir Haukar Katínka Ýr Björnsdóttir, Grótta Guðný Hjaltadóttir, Grótta
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Betra líkamlegt ásigkomulag skortir Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik mætir Tékkum í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Landsliðsþjálfarinn segir að bæta þurfi frammistöðuna frá því á EM í Serbíu til að eiga möguleika og að stelpurnar þurfi að vera í betra standi. 18. desember 2012 07:00